Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 31
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 141 hlýtur eldvígslu sína eftir að hin glaða, bjarta og göfuga lífsskoS- un aldamótaáranna er sokkin í hyldýpi þeirrar eySingar, sem fylg- ir heimsstyrjöld meS fullkomnustu morStækjum mannkynssögunn- ar og félagslegum þróunarferli til nýrrar og fullkomnari múgmorSs- styrjaldar. Á örskömmum tíma hrynur hin hugmyndalega, félags- lega og siSferSilega undirstaSa, sem björt og glæsileg framtíS hafSi veriS reist á. Þá stendur liinn hugmyndafrjóvi og starfs- þrungni vísindamaSur í blóma aldurs síns, of viSamikill til aS svigna fyrir straumi tímans og fljóta meS honurn út á haf áhyggju- og hirSulausra lífdaga í skjóli öruggrar afkomu í virSulegu em- bætti, of rótgróinn í hugmyndaheimi takmarkaauSugs lífs til aS fljóta umsvifalaust út í tilgangsleysiS. Og spurningin vaknar: Hver er ég? Hver eru örlög mín? HvaSa takmark hefur tilkomu minni í þennan heim veriS sett? Er ég aSeins tilgangslaus tilviljun um hálft augnablik eilífSarinnar? ÞaS er spurningin um lífsgátuna, sem verSur æ aSgangsfrekari í lífi hans, hann spyrnir viS broddunum gegn þeim boSskap timans, aS lífiS sé endalaus slyrjöld milli barna þess upp á líf og dauSa, sjálfur mannsandinn í allri sinni dýrS ekki tilgangsríkari en þreifiarmur á kolkrabbakvikindi. Nordal leit- ar fótfestu í leitinni aS sjálfum sér, örlögum sínum og lífstakmarki, hann leitar hennar í Lífi og dauSa, finnur þar ekkert öruggt, aSeins hugsanlega möguleika, sem gætu þó gefiS lífinu siSrænt takmark í krafti blekkingar um væntanlegt ferSalag, sem aldrei yrSi þó fariS. Og á sömu stundu fellur þessi glíma hans viS eigin lífsgátu í eitt viS þaS höfuStakmark, sem hann hafSi áSur fundiS, aS kanna sögu þjóSarinnar til aS uppljúka þar verSmætum, er JjjóSinni mætti aS gagni koma í einangran hennar. Nú bætist þaS viS, aS einnig Jiarfnast hún verSmæta til varnar gegn yfirvofandi upp- lausnarhættum. Jafnvel þótt tilgangsleysi grimmra og siSIausra ör- laga virSist gleypa líf einstaklingsins á yfirstandandi og yfirvofandi ógnartímum, þá er þaS saga þessarar JjjóSar, sem hefur slefnt aS sínu marki og náS ákveSnu marki í hálfu meiri vesaldómi, viS hálfu meiri kúgun en nútíminn hefur fram aS bjóSa, hefur fram- leitt verSmæti, sem standa ofar öllu því, sem mælt verSur í metr- um, lítrum eSa ávísunum á málmhlúnka, sem eru máske ekki til. ÞaS er leitin aS lífsgátunni, sem tekur höndum saman viS ástina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.