Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 42

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 42
152 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR atriði milli Dana og íslendinga sem þjóða eða ríkja, og þannig í sjálfu sér óvarðandi sambandslagasáttmálann frá 1918. Aldinborg- arættin fór ekki með konungdóm yfir Islendingum samkvæmt samn- ingi við neinn, heldur var þetta í eðlisatriðum dulrænt vald, byggt á guðfræðilegum rökum samkvæmt lífsskoðun miðaldanna, þannig að við hlutum annaðhvort að játast því með trúarlegum hætti elleg- ar afneita því. Hið dulfræðilega, háspekilega eðli þessa embættis er skýrt og ótvírætt tekið fram í titli konungs: Kristján (eða Frið- rik) „a/ Guðs náð konungur íslands og Danmerkur, Vinda og Gauta,“ o. s. frv. Danskur konungdómur yfir íslendingum var hefð, sem byggðist að vísu á sagnfræðilegum forsendum, en var hinsvegar búin að missa allt raunhlítt inntak og varla orðinn nema nafnið tómt. Ég nefndi kirkjuna sem hliðstætt dæmi. Ég lét í ljós það álit, að á friðartímum og að óbreyttu þjóðfélagsástandi, meðan ekkert sér- stakt ytratilefni gafst, væri okkur Islendingum vafasamur ábati, enda þótt sambandslagasamningunum væri sagt upp, að fara að hrófla við þessum gamla, dauða og tiltölulega saklausa bókstaf, og naumast aðkallandi að fara að reisa upp úr þurru hreyfingu innan- lands, sem hefði afhrópun Aldinborgarættarinnar að takmarki. Hinsvegar setti ég hugleiðingum mínum mjög greinilega þann var- nagla, að kynni svo að fara, sem eins gat orðið þá á næstunni, að Island og Danmörk yrðu í stríði hertekin sitt af hvoru stórveldi, þá horfði málið öðruvísi við: þarmeð hlaut hinn danski Aldinborg- ari að vera sviftur aðstöðu til að rækja embætti sitt sem íslenzkur þjóðhöfðingi; og um leið var gefið það ytratilefni, sem til þurfti að losa íslendinga þegjandi og hljóðalaust við þessa sagnfræðilegu, en óneitanlega dálítið óeðlilegu stofnun, Aldinborgarhúsið sem formlegan handhafa æðstavalds hér innanlands. Við íslendingar stofnuðum til vináttu við dönsku þjóðina á tíma- bilinu milli 1918 og 1940, vináttu sem ekki var aðeins byggð á samningum milli ríkjanna, heldur fyrst og fremst á góðum vilja tveggja jafnráðra aðilja til að gera kapítulaskipti í sambúð sinni. í rauninni skildum við aldrei fyrr en á þessum árum, að við höfð- um enga ástæðu né snefil af rétti til að bera óvildarhug til dönsku þjóðarinnar, og að það var mjög að ósekju, ef vér höfðum stund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.