Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 47
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 157 einhverja aðra Evrópuþjóð um svipuð réttindi til heimagangs og við nutum áður í Danmörku og enn áður í Noregi; en hverja? Mundi Noregur fullnægja þörfum okkar? Mundum við sigla þangað með jafnmikilli ánægju og við áður sigldum til Kaupmannahafnar, þrátt fyrir allt, sem á milli bar við Dani? Eða ættum við að leita til Svía? Svíar eru án efa þjóð mjög vel að sér ger um marga hluti, en vér þekkjum þá þjóð því miður mjög lítið og þeir oss, sem bezt kom fram þegar þeir fóru að gefa út íslenzk rit á árunum og nefndu þau „gauzkar bókmenntir“; höfum aldrei átt nein teljandi viðskipti við þá þjóð. Og hvað Finna áhrærir, sem eru sennilega bezt af guði gefnir allra Norðurlandaþjóða, þá lield ég ekki að þeir séu menn- irnir, og hinar hvatvíslegu, ofsalegu frændskaparyfirlýsingar okkar í þeirra garð hér um árið hafi að minnsta kosti verið jafn smekk- litlar eins og þær voru ótímabærar, þegar þær komu fram. Má vera við ættum í framtíðinni að leita samninga um heimagangsrétt fyrir íslenzkan almenning, námsmenn og utanferðafólk í Þýzkalandi og Bretlandi, ég tala nú ekki um ef demókratiskara þjóðfélagsform skyldi komast á í þessum tveim ríkjum að stríði því loknu, sem nú er háð, og löndin þarmeð verða hæfari dvalarstaður Islendingum. En þótt vér gerum ekki samning um gagnkvæm þegnréttindi við Danmörku eftir að þessi er útrunninn, fer því fjarri að við „getum slitið sambandinu án þess að tala við Dani“. Þótt við skiljum við Dani, eigum við óhemju margt vantalað við þá. Og það er erfitt að skilja þá menn, sem álíta það einhverja verðung að semja við jafn ágæta þjóð. Þrátt fyrir þær ófögru sambúðarvenjur, sem við áttum að venjast af sérstökum dönskum aðiljum fyrr á tímum, skuld- um vér engum fremur en því Danaríki sem nú er, og þó umfram allt dönsku þjóðinni, þá sjálfsögðu kurteisi, sem er grundvöllur allra viðskipta milli sæmilegra manna. Hinsvegar þurfum við ekki að semja við hana um það, sem er okkar sjálfsagði réttur, að stofna hér lýðveldi. Eitt sem þessi tvö ríki verða að semja um sín á milli eru ráð- stafanir vegna hartnær þúsund íslendinga, sem dveljast í Dan- mörku, og nokkur hundruð Dana, sem hér dveljast, manna, sem hingað til hafa notið gagnkvæmra ríkisborgararéttinda hverir í landi hinna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.