Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 53
TÍMARIT MÁLS OG MÉNNINGAR 163 líkir kraftar hlutu einhverntíman að hafa búið í þeim! Og hvílíkur þungi hlaut það að hafa verið, sem beygði þær svona! „Hver var þessi gamli maður?“ spurði ég son minn einslega, þegar við komum út úr kirkjunni. „0, það er hann Jói ræfill," svaraði hann kæruleysislega. „Hvar á hann heima?“ spurði ég. „Hann flakkar,“ svaraði drengurinn. „En amma hefur sagt mér, að hann hafi einu sinni fyrir löngu — löngu átt heima í sveitinni, þar sem hún ólst upp. Og nú flakkar hann bara.“ Ég fékk ekkert meira að vita um þennan undarlega mann fyrr en um kvöldið, nokkru eftir að við vorum komin heim frá kirkj- unni. Eg hafði satt að segja gleymt honum og hefði líklega aldrei fengið að heyra sögu hans, ef óvænt smáatvik, sem nú henti, hefði ekki orðið móður minni blessaðri tilefni þess að áminna mig um að temja betur tungu mína og skap. Tilefnið var þá þetta, að unga fólkið í sveitinni hafði stofnað til dansskemmtunar þetta kvöld, og fékk nú sonur minn allt í einu þá flugu í höfuðið, að hann yrði að slást í þann hóp. Ég neitaði fyrst afdráttarlaust, því snáðinn var sannarlega ekki hingað kominn til þess að iðka dans langt fram á nætur, heldur til þess að lifa reglubundnu lífi og hjálpa til við störfin á heimili ömmu sinnar. Sá litli var þó ekki ánægður með þessi málalok, hann hélt áfram að vakka í kringum mig, og horfa þess á milli löngunaraugum út um gluggann. Móðir mín sá hvað honum leið, og fór nú að tala máli hans. Ég varð gramur við og hreytti að lokum út úr mér: „Nú, hana þá, farðu. En þér skal ekki verða hlíft við því að vakna á réttum tíma í fyrramálið og fara lil vinnu þinnar.“ Það stóð ekki á drengnum, hann var á svipstundu horfinn út um dyrnar, en móðir mín leit alvarlega á mig, og hún sagði: „Það var óþarfi fyrir þig að nota þessi orð. Maður á fremur að segja þvert nei við því, sem manni er á móti skapi, en segja já, og hóta hefnd um leið. Slíkt getur komið þungt niður, og ekki sízt á sjálfum manni.“ Ég spurði: „Hvað áttu við, mamma? Heldurðu, að mig iðri þess nokkurn tíma, þó ég brýni skyldurækni fyrir syni mínum?1'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.