Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 56
166 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Jóhann tveir einir til baka. Drengirnir höfðu orðið eftir í fljótinu. Upp úr Jóhanni hefur aldrei hafzt orð urn tildrög slyssins. Aðeins þetta: „Það var mín sök. Allt var það mín sök.“ Og þetta virtist hann frekar segja við sjálfan sig en aðra. Andlit hans var afmyndað af þjáningu, og enginn hefur síðan séð honum stökkva bros. í mörg ár á eftir ráfaði hann dögum saman hvert sumar meðfram fljótinu og leitaði að beinum sonar síns og félaga hans. En fljótið hefur enn engu skilað honum. Og nú flakkar hann um manna á meðal, og þeir kalla hann „Jóa ræfil“. Brandur aftur á móti sagði svo frá þessum atburði, að við fljóts- ferjuna hefði Hálfdán heimtað, að þeir uppeldisbræðurnir réru öðr- um bátnum og ferjuðu sín lömb, kvaðst ekki vilja láta föður sinn segja það oftar, að hann væri sá liðléttingur, að ekki væri farandi með hann til fjalls. Allt gekk vel fyrstu og aðra ferðina, en í þeirri þriðju virtust kraftar drengjanna ekki nægja til að hamla gegn straumnum. Bátinn rak, og rétt neðar í fljótinu var strengur, sem hreif þá með sér, hvolfdi undir þeim og færði þá í kaf.“ Móðir mín þagnaði. Sögunni var lokið. Og þetta var síðasta sagan, sem ég hlustaði á af hennar munni, því daginn eftir varð ég að yfirgefa heimili hennar. Næst þegar ég sá hana, var hún hjúpuð hvítu líni og köld — köld, eins og haustsnjór á heiðum. Nú liðu þrjú ár. Sonur minn var seytján ára, og enn átti hann tveggja vetra námserfiði fyrir höndum til þess að verða stúdent. I meira en heilt missiri hafði ég veitt því eftirtekt, að hann lagði grunsamlega oft leið sína inn í sælgætisverzlunina liinum megin við götuna. Ég vissi, að hann var ekki sérlega gefinn fyrir sætindi, enda skildi ég brátt, að það voru ekki þau, sem drógu hann þangað. Það var Gígja, umkomulausa stúlkan, sem stóð þar innan við af- greiðsluborðið. Mitt stóra skap -r- mitt stóra skap, það var nú ekki langt frá því að ýfast. Gat ekki drengurinn valið sér einhverja burðugri kvenveru til þess að kjá framan í, ef hann þurfti endilega á slíku að halda? Ég hætti þó við að átelja hann fyrir þetta. Það var víst ekkert ljótt eða hættulegt við það, þó hann sveimaði ofur lítið kringum telputetrið. Sjálfur var ég eitt sinn ungur, og frjálslyndan hafði ég alltaf viljað láta telja mig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.