Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 60
170 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „Ég er öðruvísi trúlofaður en þú heldur,“ sagði sonur minn. „Láttu mig um það,“ gegndi ég. „Ætli það megi ekki fremur segja, að það sért þú, sem haldir að þú sért öðruvísi trúlofaður en þú ert.“ „Ég er eins mikið trúlofaður henni og hœgt er að vera.“ Nú var röddin hans hærri en áður, og mér fór að renna í skap þrákelkni hans. „Nú hana þá, drengur. Hvers ætlast þú eiginlega til af mér? Ertu að mælast til þess, að ég láti þig hafa fyrir hringunum?“ „Nei, en ég vil hafa, að þú trúir því, sem ég segi: Við erum trúlofuð,“ hálfkallaði hann og kreppti ónýtu lærdómshendurnar sínar utan um borðbrúnina. „Hægan, dengsi litli. Ég veit þú meinar það, sem þú segir. Svona er það í kvöld. En komdu til mín eftir svo sem mánuð, og segðu mér þá, hvað þú meinar.“ „Ég kem aldrei oftar til þín, ef þú trúir mér ekki betur en svona,“ hélt hann áfram af vaxandi æsingu. „Nú jæja. Ég trúi þér,“ anzaði ég ákaflega grarnur og vonaðist eftir, að málið væri þar með útrætt. Sonur minn stóð á fætur og leit framan í mig. Mér fannst nakin sál hans stara út úr augunum á honum. „Pabbi,“ sagði hann, „Gígja er farin úr sælgætisbúðinni. í vor verður hún orðin móðir.“ Hönd mín lyftist eins og til höggs, en hún slappaðist aftur. Hin blossandi reiði, sem hóf sig eins og grænblá, ógnandi flóðalda upp í gegnunr meðvitund mína og fyllti hana, hún fann aðra leið til útrásar. „Þú segir fréttir, kalla ég. En það er þá bezt þú fáir hér með að vita það, að það ert þú, en ekki ég, sem berð ábyrgðina á þínum holubörnum, bæði nú og framvegis. Heyrirðu það! — Og svo þætti mér vænt um að fá að verða í friði.“ Sonur minn starði á mig nokkur andartök. Hann var fölari en hann átti að sér, og hann þagði. En nú sá ég aftur í augum hans þelta sama, sem ég þóttist liafa séð undir borðurn, aðeins miklu skýrara nú. Ég skildi ekkert, — vildi ekkert skilja, en það var ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.