Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 67
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 177 landsins þar sameinuð. Aðrar vinnustéttir skipa sér við hlið þess. Síðastliðinn 1. maí tók Starfsmannafélag ríkis og bæja þátt í hátíða- höldum verldýðsfélaganna, og báru allir launþegar fram sameigin- legar kröfur þennan dag. Jafnvel þing og stjórn, sem ekki fengust áður til að hlusta á nokkra tillögu verkalýðsins, geta ekki lengur annað en viðurkennt vald hans og leita til Alþýðusambandsins um úrlausn hinna vandasömustu mála. Þeim er orðið áþreifanlega ljóst, að það er ekki fær leið í svipinn að ganga í berhögg við vilja verk- lýðshreyfingarinnar. Þennan nýja styrkleika verkalýðsins túlkar stefnuskráin hér að framan. Alþýðan veit, hvers virði þeir sigrar eru, sem hún hefur unnið, bæði í baráttu fyrir hagsmunum sínum, réttindum og viðurkenningu, og er því eðlilegt, að fyrsti liður stefnuskrárinnar sé að tryggja þessa sigra. Stefnuskráin er þó meira nýmæli og merkilegri að öðru en þessu: Hún er ljós vitnisburður um víðsýni forystumanna Alþýðusam- bandsins. Því verður ekki neitað, að verkalýðurinn hefur undan- farna áratugi orðið mjög að einbeita kröftum sínum að kaupgjalds- baráttunni og öðrum brýnustu hagsmunamálum sjálfs sín. Með þessari stefnuskrá snýr hann sér til annarra vinnandi stétta í landinu, býður þeim aðstoð sína, óskar eftir ráðstefnu með full- trúum frá þeim og samvinnu við þær um hagsýnni skipun á öllum atvinnumálum þjóðarinnar. Engum er ljósara en verkalýðnum, hvernig sú velmegun er til orðin, sem nú ríkir. Hann veit, að hún er ekki að þakka viturlegri stjórn á atvinnumálum né viðskiptamálum þjóðfélagsins. Það var hin mikla eftirspurn eftir vinnuafli, sem kom með styrjöldinni og hernáminu, er gerði verkalýðnum fært að losna undan atvinnukúg- un fyrri ára. Honum er í fersku minni ástandið fyrir styrjöldina, hvernig allt lagðist í kalda kol, atvinnukostir þrengdust æ meir, lífskjör fóru síversnandi og landið var komið á gjaldþrotsbarm. Hann veit, hvernig þjóðstjórnin, þ. e. sameinað afturhald landsins, var að því komin að stofna tilveru íslenzkrar alþýðu í beinan voða, og virtist enga hugsjón eiga aðra en hneppa verkamenn og fátækan almenning í sem harðasta fjötra. Þessi ósvífna afturhaldsstjórn hefur sloppið allt of létt frá gerðum sínum vegna styrjaldarinnar, og alþýða íslands á sannarlega eftir að láta þessa gömlu drottn- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.