Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 73
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 183 Verkalýð íslands og sjómannastétt er það ljóst, í hvert óefni þess- um málum hefur verið stefnt. Hann skilur til fulls, hvílík þjóðar- nauðsyn það er, að skipastóllinn sé endurnýjaður, og það strax, þegar tækifæri gefst. Hann býðst til að styðja farmenn og fiskimenn til að vinna að framgangi þessara mála. Hann er því sannarlega fylgjandi, að ríkið leggi fram ríflegar fjárupphæðir til þess að tryggja grundvöllinn að aðalatvinnuvegi landsmanna. En það væri ekki að ástæðulausu, þótt verkamenn og aðrar vinnandi stéttir vildu fá tryggingu fyrir því, um leið og slík framlög eru veitt, að út- gerðarbraskarar yrðu ekki einráðir um það hér eftir að reka skipa- stólinn eingöngu með það fyrir augum að auðga sjálfa sig, en hirða hvorki um endurnýjun hans, heill þjóðarinnar né hagsmuni þeirrar atvinnustéttar, sem leggur á sig allt erfiðið við að bera auðinn á land. Dæmi þessara tveggja höfuðatvinnuvega þjóðarinnar hefur fært alþýðunni heim sanninn um, hve óhæfilegt það er, að stjórn þeirra sé framvegis í höndum yfirstéttarinnar. Það er alger þjóðarnauð- syn, að vinnandi stéttirnar sjálfar taki stjórn atvinnumálanna í sínar hendur, eða sjái á annan hátt til þess, að atvinnuvegirnir séu reknir með hag alþjóðar fyrir augum, en ekki í brjálaðri samkeppni eftir duttlungum og hagsmunasjónarmiðum ö'rfárra fjárglæfra- manna eða afturhaldsstefnu pólitískra braskara. Bandalag vinnandi stétta væri öflugasta tækið, sem alþýðan getur skapað sér, til að ráða úrslitum þessara mála. Islenzk alþýða hefur haft friðartíma. Hún hefur bætt hag sinn og getað sameinazt og styrkt aðstöðu sína. Gömlu þjóðstjórnar- öflin kollsigldu sig um tírna á kúgunartilraunum sínum gagnvart verklýðshreyfingunni. Þau hafa hvorki þorað né haft mátt til að hefja sókn á hana. Það hafa liðið svo tvö Alþingi, að engin of- beldisákvæði hafa verið samþykkt þar, heldur verið komið fram þó nokkrum hagsbótum, einkum í tryggingarmálum og menningar- málum. En afturhaldið gamla situr enn sem fyrr á svikráðum við alþýðuna. Þrátt fyrir það, að þjóðstjórnarbrotin öll vita, að stjórn- arstefna þeirra hefur ekkert að flytja þjóðinni nema atvinnuleysi og nýtt öngþveiti, er sameiginlegt kappsmál þeirra allra að þrjózkast fram í dauðann við að skilja slíkt og viðurkenna. Einn hrópar:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.