Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 77
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 187 í upphafi vil ég geta þess, að reynsla mín í þessari ferð veitti mér endurnýjaða trú á lokasigur vorn og á betri og friðsamari veröld að afstöðnum sigrinum. Eg kom aftur til Rússlands eftir fimm ár. Þar hafa örðið miklar breytingar. Moskva hefur stækkað mikið. Or styrjaldarinnar sjást lítt á henni. Fyrir utan hinar miklu annir, sem þar ríkja, verður vart séð, að þessi borg eigi í ófriði. Hermennirnir eru vel klæddir. Einkennisbúningar liðsforingjanna með nýju axlaskrauti eru glæsilegir. Siðferðið virðist mjög gott. Það sjást mörg merki mikils matvælaskorts vegna slríðsins. Þó lítur fólk almennt út sem það fái nógan mat. Skömmtun er strengi- lega fylgt. Hún er miðið við það, hve mikilvægt starf menn vinna í þágu stríðsins. Þeir, sem ekki vinna að því, fá minni skammt. Mér var sagt, að margir lifðu á káli og kartöflum, sem þeir ræktuðu sjálfir. Alstaðar eru auðsæ vitni sorgar og harma. Skýrslur telja fallna og særða, hermenn og borgara, skipla milljónum. Sérhver fjöl- skylda í Rússlandi hefur misst einhvern ástvin. Hin eðlilega beiskja fólksins hefur margfaldazt við hina villimannslegu, gegndarlausu eyðileggingu borga þess og hin dýrslegu grimmdarverk nazistaherj- anna. Hver einasti karlmaður, hver kona, hvert barn á í stríði og er ósættanlegur fjandmaður Hitlers. Ég er þeirrar skoðunar, að hin þjáða þjóð og staðfastir foringjar hennar sætti sig aldrei við neitt annað en fullkominn sigur og skil- yrðislausa uppgjöf. Ég átti Iangar samræður við hina miklu foringja þjóðarinnar, Stalin marskálk, Molotov utanríkisráðherra, Vorosilov og fleiri gamla vini. Þeir eru allir önnum kafnir, vinna af kappi, og geta einhvern veginn komið öllu í verk. Stalin marskálkur leit vel út, var hraustur og rólegur. Ég varð ennþá snortinn af hæversku, hyggindum, heilhrigðri skynsemi og vísdómi þessa frábæra manns. Að mínu áliti er hann sá maður, sem mestan þátt hefur átt í sköpun Rauða hersins og stóriðnaðar Rússlands, og samsteypu þeirra í þá miklu vél, sem reyndist liæf til að veita Hitler viðnám og stöðva hann. Fremur öllu öðru er hann hægur maður, en hann endurspeglar ómælanlegt sálarþrek. hugprýði og meðfæddan kraft.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.