Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 86
196 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Samkvæmt hugsanagangi G. Þ. G. gæti sú staðreynd, að verðlag hækkar svona miklu minna en seðlaveltan, varla átt sér aðra skýr- ingu en þá, að jafnframt hefðu verið að verki einhver þau öfl, er stuðlað hefðu að því að minnka, svo sem þessum mismun svaraði, umferðarhraða peninganna (U) eða auka að sama skapi vörumagn- ið (Vm) frá því, sem verið hafði fyrir styrjöldina. En reynslan sýndi einmitt hið gagnstæða. í fyrr nefndri ræðu segir, að kaup- mátturinn hafi verið mikill og eftirspurnin um ýmis gæði miklu meiri en framboðið. Því má bæta við, að hið sama hefur átt sér stað í Ráðstjórnarríkjunum árin fyrir styrjöldina, þó að orsakir væru aðrar. G. Þ. G. gæti að vísu sagt, að hefðu stjórnarvöldin ekki tekið í taumana í því skyni að hefta vöxt dýrtíðarinnar, þá mundi verðlag smám saman hafa komizt í jafnhæð við seðlaveltuna. í fyrsta lagi væri slíkt með öllu ósönnuð staðhæfing. í öðru lagi er það að at- huga, að þótt vissa væri fyrir því, að svo hefði farið einhvern tíma í framtíðinni, og ætti kvantítetslögmálið að taka til slikrar þróunar, þá yrði það að víkka á þann hátt, að tekinn væri til greina hraði verðbreytinga í hlutfalli við vaxtarhraða peningaveltunnar. Og í þriðja lagi er það, að jafnvel í slíku formi væri kvantítetslögmálið ekki algilt að heldur, því að skilyrði þess, að það ætti við, væri þá það, að stjórnarvöldin létu verðlagið afskiptalaust. TVISVAR TVEIR ERU FJÓRIR Athugum nú hagfræðilega trúarjátningu G. Þ. G., kvantíetslög- málið, sem hann vitnar í til staðfestingar umræddum niðurstöðum sínum. Samkvæmt skilgreiningu hans má rita það þannig: P-U = Vm-V, þar sem P táknar peningamagnið allt svo og allt það, er nota má sem peninga,1 U umferðarhraða þess eða tölu viðskipta,2 Vm vörumagnið3 og V meðalverð vörunnar. Þegar um það er að 1 G. Þ. G. skiptir gjaldeyrismagninu í tvo flokka, P og P', en að því er enginn ávinningur, og er því allt sameinað hér til hægðarauka í hugtakinu P. 2 Ætti að standa: „meðalumferðarhraða þess eða meðaltölu viðskipta mið- að við gjaldeyriseininguna“. 3 Ætti að standa: „vörumagnið, sem selt er á umræddu tímabili".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.