Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 87

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 87
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 197 ræða að skýra megininntak þessa lögmáls, er raunar nógu nákvæmt að rita svo: P—Vm-V. Hér er meðalumferðarhraði peninganna = 1, það er að segja, gert er ráð fyrir því til skilningsléttis, að hver gjaldeyriseining fari að meðaltali aðeins eina umferð á því tíma- bili, sem við er miðað. í heild hljóðar skilgreining G. Þ. G. á kvantí- tetslögmálinu þannig: „Líkingin táknar því í raun og veru þá mjög svo einföldu stað- reynd, að það peningamagn, sem greitt er jyrir vörumagnið, sem fyrir hendi er á ákveðnu tímabili, hlýtur að vera jafnt summunni af verði allrar þeirrar vöru, sem keypt liejur verið.“ Já, staðreyndin er í sannleika mjög svo einföld. Og um leið og þessi einfaldleiki staðreyndarinnar er játaður og viðurkenndur, er ekki annað hægt en falla í stafi yfir einfeldni þeirra hagfræðinga, sem ímynda sér, að þeir hafi hér fundið þá töfraþulu, er geri þei:n fært að rata örugglega alla refilstigu verðlagsbreytinganna í nú- tímaþjóðfélagi. Því að hvað þýðir kvantítetslögmálið samkvæmt þessari skilgreiningu G. Þ. G.? Það, að upphœð sú, sem greidd er jyrir ákveðið vörumagn, er jöjn verði vörunnar! Ef keypt eru 5 pund af smjöri á 6 krónur pundið, þá er heildarverðið að krónu- tölu 5 • 6 = 30! Þetta lögmál höfðu reyndar húsmæðurnar upp- götvað löngu á undan hagfræðingunum og mættu því með nokkurri sanngirni krefjast höfundarréttarins sér til handa. Ef bókfærð eru á þennan hált öll smjörkaup, sem fram fara í þjóðfélaginu á tilteknu tímabili, ítem öll kaffikaup, sykurkaup o. s. frv. og öllu síðan slegið saman í eina summu, þá er útkoman nákvæmlega það, sem innifalið var í kvantítetslögmálinu samkvæmt fyrr greindri skilgreiningu. Stærðtáknið Vm-V er því í rauninni ekki annað en skammstöfun, er táknar summuna af öllum þeim fjöldum (pródúktum), sem fengn- ar eru eins og fjöldin 5 • 6 hér að framan, með því að margfalda saman tölu keyptra vörueininga í hverjum verðflokki og verð hverr- ar einingar eins oft og tala viðskipta í þjóðfélaginu á umræddu tímabili segir til um. Ef vm er látið tákna fjölda vörueininga í hverjum verðflokki, hvert sinn er viðskipti fara fram, og v verð hverrar einingar, kemur þá út heildarverðið P = 2 vm 'v ( 2 er summumerki) d Sé nú hins vegar Vm látið tákna heildartölu vöru- 1 Ef umferðarhraðinn er tekinn til greina, verður að rita V p • u = V vm ■ v,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.