Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Qupperneq 88
198 TIMARIT MALS OG MENNINGAR eininga, sem gengið hafa kaupum og sölum á tímabilinu, og V meðalverð þeirra allra, þá má skrifa: P = Vm-V. Eg neyðist nú raunar til að játa, að í þessu formi muni kvantítets- lögmálið vera í gildi í Ráðstjórnarríkjunum sem annars staðar á byggðu bóli. Þar sem annars staðar mun það gilda, að peninga- upphæð, sem greidd er fyrir ákveðna vöru, sé jöfn verði vörunnar. Eg treysti mér með öðrum orðum ekki til að neita því, að tvisvar tveir séu fjórir, hvort sem sósíalismi er í landi eða auðvaldsskipulag. Eg bið menn að ganga úr skugga um, að ég er hér ekki að snúa út úr fyrir G. Þ. G. Ég finn enga freistni til að rangfæra orð hans. Tilgangur minn er sá að varpa ljósi á málin, en ekki hylja þau þoku hártogunarlistarinnar. Ef menn vilja gera svo vel að líta aftur sem snöggvast á skilgreiningu hans á kvantítetslögmálinu, munu þeir sjá, að ég legg hér í það nákvæmlega þann skilning, sem skilgrein- ingunni samsvarar. Rétt er að geta þess G. Þ. G. lil málsbóta, að hann er engan veg- inn höfundur að þeirri skilgreiningu á lögmálinu, sem hér hefur verið gerð að umtalsefni. Hana má finna í ýmsum hagfræðiritum í misjafnlega skýrri framsetningu. Hagfræðingunum hefur hér tek- izt að gera kvantítetslögmálið að algildum sannindum með því að tæma það að innihaldi sínu. Galdurinn er fólginn í því, að þætt- irnir í jöfnunum P =Vm-V (eða vm-v) eru skilgreind- ir þannig, að þær segja rökfræðilega nokkurn veginn hið sama og jöfnurnar 4 = 2-2. Orsakasamband er hér vitanlega ekkert milli þáttanna og allra sízt þannig, að P feli í sér orsök að tölugildi V eða Vm, eins og G. Þ. G. ætlast til. Ef menn vildu tala um slíkt sam- band, þá væri það einungis hægt í þeim skilningi, að P væri afleið- ing, hugtakið P fælist með nokkrum hætti í hugtakinu Vm-V á sama hátt og hugtakið 4 í hugtakinu 2 • 2.1 Það er augljóst, að í þessu innantóma formi skýrir kvantítetslögmálið ekki nokkurn skap- frar sem p táknar tölu peningaeininga í hverri mynt eða gjaldeyrisávísun og u umferðafjölda hverrar þessara mynta eða ávísana á tímabilinu. Iiér er gert ráð fyrir því, að hvert sinn, er kaup eru gerð, sé greitt fyrir „í smáu“, þannig að ekki þurfi að gefa til baka. Annars verður að draga frá alla þá peninga, sem til baka eru gefnir á tímabilinu. 1 Þetta gildir eins, þótt umferðarhraðinn sé tekinn til greina og ritað P-U = Vm-V.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.