Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 89
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 199 aðan hlut, varpar ekki minnstu ljósglætu á orsakir verðmyndunar eða verðbreytinga og haggar ekki vitundarögn við þeirri staðhæf- ingu dómprófastsins, sem um er cleilt. ÝMSAR RÖKLEYSUR Ef „peningamagnið“ í fyrr nefndri skilgreiningu er látið tákna allan þann gjaldeyri, sem hefur raunverulega verið notaður í við- skiptum á hinu tiltekna tímabili, og „vörumagnið“ alla þá vöru, sem gengið hefur kaupum og sölum á sama tímabili, eins og G. Þ. G. gerir í tilgreindri setningu, þá eru jöfnurnar P-U = Vm-V óneit- anlega fullkomlega rökréttar í sjálfum sér. En jafnframt verður að viðurkenna, að þær eru gersneyddar öllu innihaldi, öllu orsaka- sambandi. Því að augljóst er, að fjárhæð, sem noluð hefur verið til kaupa á ákveðnu vörumagni, getur ekki framar haft nein áhrif um verð á því vörumagni. Hún getur með öðrum orðum ekki ákvarðað verð þeirrar vöru, „sem keypt hejur veriðil. Slíkt orsaka- samband getur einungis komið til greina, þar sem um er að ræða ákveðna fjárhæð og verð á vörumagni, sem keypt mun verða. Orsökin er sem sé alltaf á undan afleiðingunni. Og þó að G. Þ. G. vildi halda því frarn sér til afsökunar, að hann hefði ekki eingöngu haft í huga það peningamagn, sem er raunverulega í veltu á tíma- bilinu, heldur allan þann gjaldeyri, sem til er í þjóðfélaginu, mundi það ekki bæta úr skák. Ef vér viljum láta fyrr nefndar jöfnur ná einnig til þess gjaldeyris, sem liggur óhreyfður á tímabilinu, gríp- um vér reyndar í tómt. Því að fé, sem er ekki notað til neins konar viðskipta, hefur alls engan umferðarhraða eða, öllu heldur, umferð- arhraði þess er 0. Hver eining þessa fjár kemur fram í jöfnunum 2 p • u = S vrn ■ v margfölduð með þættinum 0 og bætir því engu við það, sem fyrir var. Útkoman verður með öðrum orðum eins og þessi hluti fjárins hefði aldrei verið tekinn til greina. Eins og við er að búast, leiðist G. Þ. G. út í fáránlegustu rök- leysur, þegar hann tekur sér fyrir hendur að rekja þræði orsaka og afleiðinga út úr þessum innantómu jöfnum, sem eiga sér aðeins formslegt gildi. Til dæmis segir hann: „Aukist vörumagnið, sem er til kaups (Vm), en haldist peningamagnið (P) og umferðarhraði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.