Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 90

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 90
200 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þess (U) óbreytt, hlýtur verðlag (V) að lækka.“ Rétt er það, að þetta mun koma fram oftast nær, þó að of mikið sé að segja, aS svona hljóti að fara (t. d. ef auðhringar bindast samtökum um að halda verðinu uppi). En G. Þ. G. þakkar þetta jöfnunum P-U = Vm-V. Það er á algerum misskilningi reist. Athugum (eins og G. Þ. G. hvetur lesandann til að gera) áhrif fleiri breytinga á hverj- um einstökum þessara þátta. Hvernig færi t. d. með sömu forsend- um, ef V lækkaði? Samkvæmt jöfnunum ætti þá Vrn að hækka. En í heimi veruleikans mundi lækkandi vöruverð að jafnaði hafa í för með sér lækkandi framboð á hlutaðeigandi vörum. Þetta lækkandi framboð gæti svo með öðru leitt af sér hækkandi vöruverð síðar meir og það aftur enn síSar hækkandi framboð. — G. Þ. G. segir enn fremur: „. . . .sé fyrir hendi ákveðið vörumagn (Vm), og hald- ist peningamagn (P) óbreytt, en sé vöruverð (V) lækkað frá því verði, er skapa mundi jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar, þá blýtur tala viðskipta (U) að minnka, — það geta ekki orðið nógu mörg viðskipti til þess að fullnægja eftirspurninni. ÞaS verður m. ö. o. vöruskortur.“ Rétt er það, að vöruskortur verður, þegar fram í sækir, en ekki af því, að tala viðskipta, minnki, heldur einmitt vegna hins, að hún eykst með lœkkandi verðlagi (vaxandi eftir- spurn). Afleiðing af þessum vöruskorti, en ekki orsök hans, verður svo það, að tala viðskipta minnkar. — „En sé vöruverð hækkað“, segir G. Þ. G., „að öðru óbreyttu, hlýtur varan (hluti af Vm) að verða óseljanleg“. Ekki gerir hann þó frekari grein fyrir því, hvers vegna varan verði óseljanleg. Eftir fyrri hugsanagangi hans og sam- kvæmt jöfnunum ætti orsökin að vera sú, að af auknu vöruverSi leiddi aukna tölu viðskipta. En í reyndinni hefur aukið vöruverð að jafnaði í för með sér minnkandi eftirspurn og þar með lækkandi tölu viðskipta, og þess vegna verður liluti af vörunni óseljanlegur. Af þessum dæmum gæti G. Þ. G. lært það, aS í heimi reynslu og veruleika gilda allt önnur lögmál en í hinni innantómu veröld for- málans P-U = Vm-V.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.