Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 94
204 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR því stafi vöruskorturinn. Hér að framan hefur verið sýnt fram á, að eigi kvantítetslögmálið að vera eitthvað annað en fánýtur hé- gómi, þá geti það ekki átt við nema þar, sem ríkir nokkurn veginn frjáls samkeppni, eða þar sem verðmyndun er „frjáls“. Á vöru- markaði frjálsrar samkeppni getur hins vegar ekki orðið þrávirkur vöruskortur, svo að árum skipti. Fyrir því sjá hin „sjálfvirku“ jafn- vægislögmál markaðarins. Komi til vöruþurrðar í einhverjum grein- um, hækkar vöruverðið, áður en langt um líður, og afleiðing þess verður aftur sú, að fjármagn streymir til hlutaðeigandi framleiðslu- greina, þar til framhoðið er orðið jafnvægt eftirspurninni. Þrávirk- ur vöruskorturinn í Ráðstjórnarríkjunum er því sönnun þess, að kvantítetslögmálið er þar ekki í gildi, og ekki efast ég um, að Ricardo gamli hefði sjálfur litið þann veg á. Hér verður að geta um enn eina tegund misskilnings í sainbandi við kvantítetslögmálið, sem gætir mjög meðal borgaralegra hag- fræðinga og kemur sérstaklega skýrt fram hjá G. Þ. G., þar sem liann sakar mig um að tefla Ricardo fram gegn kvantítetslögmálinu, einum aðalhöfundi þess. í grein minni var raunar ekki orð um af- stöðu Ricardos til kvantítetslögmálsins. Það, sem veldur þessum misskilningi G. Þ. G., eru þau orð mín, að Karl Marx hefði sýnt fram á, að vöruverð ákvarðaðist í raun og veru af allt öðru en hlutfallinu milli vörumagns og peningamagns í umferð og þeir Adam Smith og Ricardo hefðu áður skýrt verðmyndunina á svip- aðan hátt og Marx í aðalatriðum. Vissulega ætti ekki að þurfa að taka greinilegar til orða en þetta í rökræðum við hagfræðing, til þess að hann skildi, um hvað er að ræða. Ég geri hér mun á ver'Smyndun og verSsveiflum. Og vitanlega átti ég við það, að þeir þrír hagfræðingar, sem nefndir voru, skýrðu verðmyndunina ekki út frá kvantítetslögmálinu, heldur virðishugtakinu, sem er aftur á sérstakan hátt leitt af hugtaki mannlegrar vinnu. Virði vörunnar var að þeirra dómi það, sem ákvarðaði verð hennar, en verðið gat hins vegar, að því er þeim kom saman um, sveiflazt upp eða niður fyrir virðið svo sem nokkurs konar jafnvægisdepil, og er hér að ræða um eilt helzta grundvallaratriði hagfræðivísindanna, sem þau geta ekki gengið fram hjá, eigi þau að geta talizt eitthvað annað en gervivísindi. Kvantítetslögmálið má stundum, þegar sérstaklega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.