Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 96
206 TIMARIT MALS OG MENNINGAR inga á því stendur raeðal annars í sambandi við hneigð þeirra lil að dylja raunverulegar orsakir að viðskiptakreppunum, sera fólgnar eru í missmíðun auðvaldsskipulagsins sjálfs, en skýra þær með aukaatriðum eins og rangri bankamálastefnu, of mikilli seðlaútgáfu og þvíumlíku. Annað dæmi, sem drepið var á, er verðmyndunar- hugtakið. Eins og að hefur verið vikið, hafði verðmyndun verið skýrð á einfaldan hátt af hagfræðingum á 18. og 19. öld. En skýr- ing þeirra reyndist hættuleg, með því að hún brá birtu á ýmsa málavexti, sem ekki þótti æskilegt, að kæmu í Ijós, svo sem það, hvernig ákveðnar stéttir manna afla sér tekna án þess að vinna. Borgaraleg hagfræði hefur því útskúfað þessari skýringu og reynt eftir megni að þegja hana í hel. Geta má þess til dæmis, að í fyrr nefndri kennslubók í hagfræði, sem er rúndega 1000 blaðsíður að stærð, er varið hálfri blaðsíðu til að útskýra og gagnrýna — og rangfæra verðmyndunarkenningu Karls Marx, þá kenningu, sem haft hefur langsamlega miklu meiri og gagngerðari áh'rif á gang mannkynssögunnar en nokkur hagfræðikenning önnur. Það ræður nú af líkum, að á meðan hagfræðivísindin eru boðuð og kennd á slíkan hátt, muni þau ekki vænleg til að þroska rökvísi nemenda sinna eða auka þeim víðsýni og sjálfstæði í hugsun. Að þessu lutu niðurlagsorð fyrri greinar minnar, sem G. Þ. G. þykir eigi töluð af nógu miklu lítillæti. Auðsjáanlega virðist honum leik- maðurinn gerast furðudjarfur að hætta sér inn á einkasvið sér- fræðinganna. Við þessu er það að segja, að fyrir vísindunum ber ég að sönnu liina meslu virðingu, en hitt verður að játa, að virðing mín fyrir borgaralegum hagfræðivisindum er af skornum skammti. og engan veginn vil ég sættast á það, að almenningi beri að með- taka möglunarlaust hverja bábilju þessara síðar nefndu vísinda. Eðlilegast væri raunar, að hinir sérfróðu sjálfir hæfu upp raust sína til mólmæla, þegar marklaus heilaspuni er leiddur í þann sess, sem hagfræðivísindin eiga að skipa, en þegar svo reynist, að þessir þegja, verða hinir að tala. í júní 1943 Bjöni Franzson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.