Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 98
EGGERT STEFÁNSSON: Blanda er iðin. Hún rennur áfram og áfram. Hér við klettana hægir hún á sér, snýr viS, nokkuS af henni, og fleygir sér svo meS krafti aftur út í miSiS, og kemst í gegnum bergiS til óssins, til hafs. FerSin er enduS. Svona hefur þetta veriS í þúsund ár, milljón ár. Brotizt í gegn einhverntíma á þessum staS, fylgt sínu lögmáli, skap- aS sér lögmáliS, tryggt sér sinn farveg, rutt sér braut, ofan úr ó- byggSum, niSur dalinn, gegnum björgin, náS til hafs. FerSin er enduS. Milljón ár, þúsund ár alltaf hiS sama: renna, renna, út í ósinn. Blanda gefur ekki út blaS, er segi fréttir af ævi hennar. Ekkert telegramm kemur frá henni. Hún er hljóS, á mennska vísu, og alger- lega tilfinninga- og þekkingarlaus. Hún veit ekki einu sinni, aS bakkar hennar hér nágrennis heita Langidalur, og aS lítiS þorp, Blönduós, er sprottiS upp viS ósinn, aS lítil kirkja stendur viS bakkann, sem hún hefur myndaS, meS turn, sem er eins og húfa hirSfíflsins í sorgarleikjum Shakespeares — hún veit ekkert. A bökkum hennar er hlegiS, grátiS, lifaS og dáiS í lítil þúsund ár. HvaS er þaS á viS hennar milljón ár. Stein eftir stein hefur hún grafiS á leiS sinni til óssins, í straumum þungum og þöglum. Og kynslóS eftir kynslóS hefur hnigiS viS bakka hennar. ÞaS er ekki hennar aS fárast yfir slíku. ÞaS er ekki rétt aS segja, aS hún sé hljóS, hún Blanda. Nú er hún farin aS tala viS mig. „HeldurSu ekki ég hafi heyrt þig segja frá bændunum, sem fóru óraveg til aS kaupa þorskhausa í Grindavík, sem Tryggvi Gunnarsson reiknaSi út, aS væru dýrustu matarkaup í heimi, og hvernig þeir settu folöldin, sem merarnar köstuSu, ofan á baggana þeirra?“ „Jú, ég heyri þaS, en þiS eruS allir þorskhausar, þessir vesalingar, sem ég hef kynnzt í þúsund ár. Þúsund ár, hvaS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.