Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 99
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 209 er það? íslands þúsund ár. Hugsið ykkur mín milljón ár, þá mynd- uð þið syngja. Því snúa ekki höfuðin á íslendingum aftur? Þið talið alltaf um þúsund ár og þúsund ár. Hugsið ykkur þúsund ár fram. Þá væri kannski einhver leið að tala við ykkur. Þá rennið þið eitthvað áfram. Annars þekki ég engan, sem hefur trítlað hjá mér í þúsund ár, nokkra áratugi, það er allt, svo eruð þið farnir — og hvernig er hægt að taka mark á svona peðum. Þið hlæið og grátið á víxl, þessa stuttu stund, hreykið ykkur, dansið á bökkum mínum, gleðjist og syrgið yfir engu og hverfið svo. Þið eruð þorskhausar. Systir mín, Níl, hefur sagt mér frá mörgu skrítnu hjá sér. Þar hafa manneskjurnar þó trítlað í nokkur þúsund ár, reist pýramida og hof yfir guði sína. Hvar eru þau nú? Og hvar eru guðir þeirra? Þorskhausar, það eru manneskjurnar. Níl vaggaði Móses í sefinu, svo hvarf hann og kom aldrei aftur til að þakka henni. Hún hefði þó getað tekið hann í djúp sitt. Níl rennur þó áfram, flæðir yfir bakka sína, veitir áburði á landið, mettar milljónir manna, renn- ur og rennur, að ósi....“ „Við höfum líka annað eðli en þú, Blanda mín, leyfi ég mér að skjóta inn í orðaflaum hennar um okkur manneskjurnar. Við höf- um þjóðskipulögin, árfarveg þjóðfélaganna. .. .“ „Jú, heldur það. Níl hefur sagt mér, að þar um hafi þeir þvælt og ruglað, öld eftir öld, drekkt í sér hverir öðruin, drepið og niyrt hverir aðra, og ennþá hafa þeir engan farveg. Það hef ég, sjáðu, farveg minn traustan og öruggan í milljón ár. . . . Nei, þið eruð þorskhausar og farvegslausir í öllum ykkar gjörðum og áformum. Þið eruð minna verðir en regndropi, er gufar upp, í skrípaleik ykkar.. .. “ Eg geng frá ánni, mér leiðist þetta raus hennar, og hroki. Eg legg mig í móann fyrir ofan ána. Lóan syngur í móanum, styggist og flýgur upp, fram og til baka og yfir ána. Ég stend upp sigri hrósandi og geng niður að ánni. . . . „Nú hef ég þig, stolta fljót,“ ávarpa ég hana, „nú skal ég sigra þig og auðmýkja. Þið Níl þurfið ekki að hreykja ykkur upp. Ég sé gegnum stolt ykkar og hroka. Þið rennið og rennið, en þið eruð ekki frjálsar. Þið eruð í fjötrum, ykkar farvegur eru fjötrar ykkar. Fuglinn kenndi mér það. Hann flýgur yfir þig og upp með þér og 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.