Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 100
210 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sér þig liggjandi þarna eins og orm, bundinn örmjóan orm, er skríður um landið. Þér ferst aS tala um okkur, sem trítlum á bökkum þínum! Ég hef veriS viS upptök þín, séS þig byrja veika göngu þína, séS þig líSa niSur brekkur og hæSir. Ég og fuglinn, viS höfum litiS þig úr lofti og frá bökkum þínurn, séS þú ert bund- in þínum eigin fjötrum, farvegi þínum, er þú einhvern tíma ruddir. Níl skildi ekki manneskjurnar, sem drekktu hver annarri í henni. ÞaS var ekki von. Hún skildi ekki, aS aSrir væru annars eSlis en hún, vildu ekki fjötrana. Þess vegna börSust þeir, og þess vegna berjast menn: Þeir vilja ekki í farveg eins og þú — þeir brjóta fjötra. Engan farveg. Enga fjötra. ÞaS berjast manneskjur um, þú stolta, bundna, gamla fljót. . . .‘ Blanda rennur á klettinn, hljótt og mjúkt, snýr viS og út í hring- iSuna, gegnum gjána, hringsólast í lygnum undirstraumi, hvílir sig, snýr viS til baka, í mjúkum djúpum lognstraumi. Ég hvíli höfuSiS í höndurn mér og horfi á þennan rólega kraft, sem alltaf rennur og rennur aS ósi. Svo heyri ég til hennar aftur: „0, yfirþorskhausinn: engan farveg, enga fjötra! Þú og litli fuglinn þinn. A ég aS nenna aS svara ykkur. Sprengja fjötra! Frelsi! engan farveg. Nei! Nei, krílin mín. . . . ÞaS borgar sig ekki aS svara ykkur. ÞiS eruS svo lítil og væskilsleg, og þoliS ekki aS liugsa! Svona krökkum segir maSur bara ævintýri.... ViS Níl þekkjum rniklu stærri fljót, þau rnætast líka viS ósinn. ÞiS litlu kríli eruS bæSi bundin þeirra farvegum, fyrst þess, sem þiS berist á í nokkur ár, unz þiS hverfiS aS ósnum, og svo hinu fljót- inu, sem er kyrrt og hvar í allt rennur og hefur upphaf og endi í sjálfu sér og er eilíft. . . . Til þess liggja allra farvegir, ykkar litla lífs og þjóSar, þúsund ár og þúsundir ára. Allt ber aS þeim ósi, þess fljóts. Ég og Níl getum veriS ykkur tákn þess, og mínir fjötr- ar ykkar aSvörun, ekkert er frjálst, allt er í farvegi. . . .“ Og lygnan mjúk og djúp straukst meS klöppinni leyndardóms- full, snýr viS, tekur seinasta sprettinn, meS kátu fjöri yfir flúSir niSur í ósinn, er hægt ber Blöndu til Hafsins, þar sem ferSin endar. Ég rís á fætur, geng heim á Bláa herbergiS mitt í Hótel Blönduós, og ég er ekki ánægSur. EitthvaS er frjálst. HiS líSandi augnablik. núiS. I leiftri andartaksins. er lætur hugann sjá þúsund ár aftur og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.