Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 100
210
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
sér þig liggjandi þarna eins og orm, bundinn örmjóan orm, er
skríður um landið. Þér ferst aS tala um okkur, sem trítlum á
bökkum þínum! Ég hef veriS viS upptök þín, séS þig byrja veika
göngu þína, séS þig líSa niSur brekkur og hæSir. Ég og fuglinn, viS
höfum litiS þig úr lofti og frá bökkum þínurn, séS þú ert bund-
in þínum eigin fjötrum, farvegi þínum, er þú einhvern tíma ruddir.
Níl skildi ekki manneskjurnar, sem drekktu hver annarri í henni.
ÞaS var ekki von. Hún skildi ekki, aS aSrir væru annars eSlis en
hún, vildu ekki fjötrana. Þess vegna börSust þeir, og þess vegna
berjast menn: Þeir vilja ekki í farveg eins og þú — þeir brjóta
fjötra. Engan farveg. Enga fjötra. ÞaS berjast manneskjur um, þú
stolta, bundna, gamla fljót. . . .‘
Blanda rennur á klettinn, hljótt og mjúkt, snýr viS og út í hring-
iSuna, gegnum gjána, hringsólast í lygnum undirstraumi, hvílir
sig, snýr viS til baka, í mjúkum djúpum lognstraumi. Ég hvíli
höfuSiS í höndurn mér og horfi á þennan rólega kraft, sem alltaf
rennur og rennur aS ósi. Svo heyri ég til hennar aftur:
„0, yfirþorskhausinn: engan farveg, enga fjötra! Þú og litli
fuglinn þinn. A ég aS nenna aS svara ykkur. Sprengja fjötra!
Frelsi! engan farveg. Nei! Nei, krílin mín. . . . ÞaS borgar sig
ekki aS svara ykkur. ÞiS eruS svo lítil og væskilsleg, og þoliS
ekki aS liugsa! Svona krökkum segir maSur bara ævintýri....
ViS Níl þekkjum rniklu stærri fljót, þau rnætast líka viS ósinn. ÞiS
litlu kríli eruS bæSi bundin þeirra farvegum, fyrst þess, sem þiS
berist á í nokkur ár, unz þiS hverfiS aS ósnum, og svo hinu fljót-
inu, sem er kyrrt og hvar í allt rennur og hefur upphaf og endi í
sjálfu sér og er eilíft. . . . Til þess liggja allra farvegir, ykkar litla
lífs og þjóSar, þúsund ár og þúsundir ára. Allt ber aS þeim ósi,
þess fljóts. Ég og Níl getum veriS ykkur tákn þess, og mínir fjötr-
ar ykkar aSvörun, ekkert er frjálst, allt er í farvegi. . . .“
Og lygnan mjúk og djúp straukst meS klöppinni leyndardóms-
full, snýr viS, tekur seinasta sprettinn, meS kátu fjöri yfir flúSir
niSur í ósinn, er hægt ber Blöndu til Hafsins, þar sem ferSin endar.
Ég rís á fætur, geng heim á Bláa herbergiS mitt í Hótel Blönduós,
og ég er ekki ánægSur. EitthvaS er frjálst. HiS líSandi augnablik.
núiS. I leiftri andartaksins. er lætur hugann sjá þúsund ár aftur og