Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 109

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 109
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 219 gæfunnar annars staðar. Og hver voru þau bönd ástar og haturs. sem tengdu menn við landið, sem þeir erjuðu. Athygli Steinbecks beinist að brautryðjendum á ýmsum iímum, manninum frá dögum Elísabetar, sem tekur sér skip og siglir til Spanish Main, bóndanum, sem yfirgefur jörð sína í miðvesturríkj- unum og brýtur nýtt land í Kalíforníu, verklýðsleiðtoganum, sem gengur fram fyrir skjöldu og hættir lífi sínu til að fá tímakaupið hækkað um tíu sent. Hann velur sér að söguhetju þann mann, sem setur þrá sína eftir nýju landi, eða nýju skipulagi, ofar eiginhags- munum. „Þú ert lítill drengur," segir Merlin í Cup of Gold. „Þig langar að ná í tunglið til að drekka úr því eins og gylltum bolla. Og þess vegna er sennilegt, að þú verðir mikill maður — ef þú aðeins heldur áfram að vera lítið barn. 011 mikilmenni heimsins hafa verið litlir drengir, sem langaði að ná í tunglið. A hlaupum sínum og príli náðu þeir stundum í fiðrildi. En sá, sem heldur áfram að þroskast og fær fullorðins manns hugsun, veit, að hann getur ekki náð í tunglið, og myndi ekki langa til þess, þó að hann gæti það — og þess vegna nær hann ekki heldur í fiðrildið.“ Í In Dubious Battle segir Mac um Jim Nolan, sem hefur verið skotinn af vökumanni: „Þessi sérvitringur sóttist ekki eftir neinu handa sjálfunt sér.“ Síðustu orð Jimma í Grapes of Wrath, áður en hann fær kylfuhögg í höfuðið eru þessi: „Þið vitið ekki, hvað þið eruð að gera. Þið eruð að stuðla að því, að börn verði hungur- morða.“ Hann er söniu tegundar og Joseph Wayne, sem þrjátíu árum áður finnur sig knúinn til að yfirgefa heimkynni sitt, af því að „þeir eru að skipta upp landinu vestur frá. Maður þarf ekki að búa nema eitt ár á jörðinni, byggja hús og plægja dálítinn blett, og þá á maður landið. Enginn getur tekið það af manni.“ Andi brautryðjendanna er jafnan hinn sami á hinum ýmsu tím- um, en athafnirnar ólíkar. Einn er landkönnuður, annar bóndi, sem brýtur nýtt land, þriðji boðar nýjar hugsjónir, fjórði skipuleggur verklýðsfélög. I The Pastures of Heaven er Steinbeck að þreifa sig áfram til síðari verka sinna. Smásögur hans eru frumdrættir skáldsagnahöf- undar, sem margar eru teknar og fylltar út síðar. En bak við þær allar felst hæðni. sem sprottin er af mótsetningu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.