Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 110
220 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sýndar og veruleika eða veruleika og þess, sem verið gæti. The Pasteures of Heaven er nafn, sem spánskur hermaður á átjándu öld gefur dal nokkrum, er hann Iítur yfir hið frjósama land ofan úr fjöllunum. Dalurinn er fagur tilsýndar, en þegar niður er komið, er lífið þar smásálarlegt, óbilgjarnt og fyrirlitlegt. Smásögum þessum er flestum ætlað að vera harmsögur, en oft finnst lesandanum sem efni þeirra sé ekki harmsögulegs eðlis í sjálfu sér, heldur sé það vilji höfundarins, sem þrýsti þeim stimpli á þær. Sami ljóður er á næstu skáldsögunni, To an Unknown God. To an Unknown God er sagan af Joseph Wayne og bræðrum hans, sem taka sig upp frá Salinsdal í Kaliforníu kringum aldamótin og halda til Vermont. Þeir rækta land, og það ber ríkulegan ávöxt. Hjörðin stækkar og fjölskyldan líka. En þurrkhættan hvílir alltaf sem skuggi yfir tilveru þeirra, og að lokum kemur þurrkurinn og leggur allt í auðn. Þessi barátta bóndans við náttúruöflin ætti að vera tilvalið yrkis- efni fyrir Steinbeck, sem er svo frábærlega glöggur á náttúru og sveitalíf. Verk hans er Ijósmyndun í bezta skilningi, þar sem mynda- vélin dregur fram línur og horn í náttúrunni, sem við höfum aldrei tekið eftir sökum hinna margbreytilegu áhrifa forma og lita. En vegna skorts á heimspekilegri yfirsýn fléttar Steinbeck inn í sögu sína dultrúarlegri nýheiðni. Tréð, sem Joseph reisir hús sitt undir, verður að lifandi tákni hins dána föður hans, og kletturinn í greniskóginum skanunt frá, sem lindin sprettur undan, er helgur staður úr fornri heiðni. Þegar kona Josephs, sem hefur orðið snort- in töfrum staðarins, en hrundið þeim af sér, klifrar upp á klettinn „lil að temja hann“, gerist þetta: „Hún sporaði fyrir þriðja skrefinu með hælnum. Og þá skófst upp dálítil mosaflyksa. Hún greip hana og sleit hana upp. Joseph sá hana falla frain á ásjónu sína. Þegar hann hljóp til hennar, sneri hún sér hægt á hliðina. Andar- tak fór ákafur titringur um líkama hennar, síðan lá hún kyrr. Hann staldrar sem snöggvast við yfir henni, áður en hann hleypur að lindinni og sækir vatn í lófa sinn. En þegar hann kom aftur til hennar, hellti hann vatninu niður, því að hann sá, hvernig höfuð hennar lá og fölvinn færðist í kinnarnar. Hann sat sljór við hlið hennar og tók ósjálfrátt hönd liennar og sá, að fingurnir voru krepptir utan um hnefafylli af greninálum. Hann leitaði að slagæðinni, en fann hana ekki.... “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.