Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 116
226 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hver stund þessa vitfirrta ferðalags verður liluti úr okkar eigin lífi, og þegar Sjódfjölskyldan mætir öðru fólki, sem er snúið aftur frá Kaliforníu með sögur af því, að enga atvinnu sé að fá og Kali- forníumenn kalli okkur flækinga og reki okkur stað úr stað og ef vinna fáist, sé kaupið lækkað svo mikið, að það sé eins og ekkert, neitum við að trúa alveg eins og Sjódfólkið neitaði því, af því að það er ómögulegt, að slík þrautseigja og fórnir sé fyrir gýg. Við lokum augunum fyrir hinni fjarlægari framtíð og biðjum þess, að þeim megi auðnast að komast yfir fjöllin, og við hálftrúum draum- um Rósu um það, að Konni muni læra eitt eða annað í bréfskóla og þau muni verða rík og eignast kæliskáp. Þau koma í útjaðar eyðimerkurinnar og að breiðri, kaldri á, og Nói getur ekki haldið lengra. Hann gengur af stað niður með ánni. Hann kemur aldrei aftur. Þau skilja við Vilsonsfólkið, því að kona Vilsons er of veik til að geta haldið lengra. Þau halda áfram ferð- inni hvött af þeirri draumsjón, að þegar ferðin sé á enda, muni þau fá vinnu og peninga, þau fara yfir landamæri Kaliforníu með ömmuna dána undir segldúknum aftur í vagninum. Það er undursamleg gleðistund, er þau koma fram á fjallsbrúnina og sjá ofan í hinn blómlega dal. IJau stóðu þögul og hátíðleg, í mállausu einurðarleysi andspænis fegurð og mikilleik dalsins. Létt hitaslæða lá yfir landinu, er fjær dró, og mýkti og jafn- aði allar línur og liti. Vindmylla hlikaði í sólskininu, og glampandi vængir hennar snerust í sífellu eins og ofurlítið sólritunartæki, langt, langt í burtu. Rut og Vinfíld horfðu lengi á þá, og Rut hvíslaði: „Þetta er Kalífornía." Vinfíld myndaði hið dýrðlega nafn með þegjandi vörum. „Þarna eru á- vextir," sagði hann hátt. En það er aðeins stutt stund. í Kaliforníu fundu þau það, sem þau höfðu búizt við í hjarta sínu og fólkið, sem þau höfðu mætt, hafði staðfest. Ferð þeirra endar þar, sem kallað er „Hooverville14, í skálum utan við smábæ einn. Þar er enga vinnu að fá, og vöku- ntenn brenna skálana. Þau lenda um tíma í búðir, sem ríkið á, og þar líður þeim vel. En loks eru þau neydd til að fara þaðan til að leita sér atvinnu. Þau fá vinnu, en uppgötva, að þau eru notuð sem verkfallsbrjótar. Þeim er svo brýn þörf á að fá peninga, að þau halda samt áfram. En brátt hafa verkfallsmenn verið brotnir á bak
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.