Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 119
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 229 bótavilja og hugsjónir um að rækta landið, og hafði fest við jörð sína og land heita tryggð. Það hafði tekið hann sárt að sjá á eftir börnum sínum að heiman, en starfið hafði þó tekið allan hans hug. — Þar til hann allt í einu eins og vaknar af svefni við gný yfirþyrmandi atburðar: erlendur her var stiginn á grund feðra hans, Island hernumið! Og nú sækja að honum spurn- ingarnar: Ilvað hafði hann verið að hugsa öll þessi ár? I rauninni hafði hann gengið í svefni, hirt eingöngu um eigin jörð, eigið heimili. Hvar var hann staddur? Hvar var þjóð hans komin? Hver varð árangur af starfi hans? Hver var til að taka við af honum? Hvert lá vegur þjóðarinnar? Hvert lágu leiðir barna hans? Um Harald þurfti ekki að spyrja, um Fiðrildið, eftirlætið hans, ekki heldur. Hann leit á hana sem glataða, er hún hafði óvirt þjóð sína með því að blanda blóði við óvini hennar, hernámsmennina. Barn hennar þoldi hann ekki að sjá, ekki framan af, mýktist þó síðar við bros þess. Eftir stutta dvöl hvarf það af heimilinu á sorglegan hátt: sturlaði bróðirin kyrkti það. Og hana sjálfa, Fiðrildið, varð hann að bera heim í fanginu, andaða, úr tjörn við bæinn, þar sem hún drekkti sér. Um Ilarald og Fiðrildið var ekki lengur að tala. Og Hákon! Ilann gat ekki þekkt hann fyrir sinn son lengur. Ekki aðeins, að hann gekk á mála hjá setuliðinu, heldur gerði hann sér ferð á hendur heim á Miklabæ til þess að sölsa undan föður sínum jörðina í hend- ur setuliðinu. Þá ólgaði reiðin í brjósti hans. Ef þeir ætluðu sér að hernema Miklabæ, skyldu þeir vita, að spor þeirra lægju yfir lík bóndans þar. Og hann vísaði tilboði Hákonar á bug með þungum hug. Og hvaða stefnu hafði Ilákon tekið: að gerast harðdrægur og vellríkur atvinnurekandi í Reykjavík og svífast jafnvel ekki þess að selja land feðra sinna í hendur er'endra óvina! Þá var eftir Máni einn, skáldið, byltingarmaðurinn. Hvaða vonir gat hann gert sér um hann? Brynjólfur hafði alla tíð verið friðsamur, forðast ofstæki. Nú heyrði hann þær sögur, jafnvel í útvarpinu, að sonur hans sé ofstækismaður, seinast dæmdur fyrir landráð. Oft steig honum blóðið til höfuðs, einnig út af Mána. Stefndu ekki börn hans öll út í ófærur, og hvaða ráð var til bjargar? „Og óðalsbóndinn Brynjólfur Idákonarson, forframaður í öðrum löndum, af- sprengi hinnar háleitu frelsisbaráttu íslenzkrar endurreisnar, fósturbarn borg- aralegrar mannúðar á blómaskeiði hennar, snar þáttur þjóðlegar framsóknar síðustu áratuga, faðir útgerðar, hermennsku og fagurra lista, liann lét hér staðar numið, hræddur við sjálfan sig og allan heiminn. Augu hans flögruðu um húm vornæturinnar eins og fuglar í búri, en þar var enginn opinn gluggi.“ (bls. 87—88). Kona hans, Hildur, skynjar þjóðfélagið og heiminn á annan veg en bóndi hennar: eingöngu gegnum börn sín. Hún reyndi að inilda skap hans gagnvart dóttur þeirra og barni hennar, afneitar þjóðernissjónarmiði hans, blindu og köldu, og ósveigjanlegu til einfalds mannlegs skilnings. Ilún reyndi einnig að fá hann til að skilja Mána, skáldið, hinn draumlynda, sem var eftirlæti hennar. Hún finnur, að Máni berst fyrir réttum málstað, og henni gengur meira að segja furðu vel að færa fram rök fyrir honum. Og hún veit, skynjar í djúpi hjarta síns, að má’staöur þeirra beggja, Ilaralds og Mána,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.