Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Qupperneq 125

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Qupperneq 125
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 235 Nei, sagði öldúngurinn. Mitt fólk hefur aldrei átt tóbak. Það hefur verið hart í ári. Sonarbörn mín tvö dóu um sumarmálin. Eg er orðinn gamall maður. Klukkuna ])á arna hefur landið altaf átt. Hvur hefur bréf uppá það? sagði böðullinn. Faðir minn var fæddur hér í Bláskógaheiðinni, sagði gamli maðurinn. Einginn á annað en það sem hann hefur bréf uppá, sagði kóngsins böðull. Ég trúi það standi í göntlum bókum, sagði öldúngurinn, að þegar Aust- nienn komu hér að auðu landi bafi þeir fundið þessa klukku í einum helli við sjó, ásamt krossi sem nú er týndur. Mitt bréf er frá kónginum segi ég, sagði böðullinn. Og snautaðu upp á þekjuna Jón Hreggviðsson svartiþjófur. Þessa klukku má ekki brjóta, sagði gamli maðurinn og var staðinn upp. Það má ekki flytja hana í Ilólmskip. Hún hefur fylgt alþíngi við Oxará síðan það var sett — laungu fyrir daga kóngsins; sumir segja fyrir daga páfans. Það gildir mig einu, sagði kóngsins böðull. Kaupinhafn verður að reisa. Það liefur geisað stríð og þeir svensku, sem eru djöfuls skálkar og eitt and- styggilegt fólk, hafa bombardérað staðinn. Afi minn bjó á Fíflavöllum hér leingra inní Bláskógaheiðinni, sagði gamli maðurinn eins og liann væri að hefja lánga sögu. En hann komst ekki leingra En þegar kóngsins böðull hafði hagrætt klukkunni þannig að hann kom höggi innaná hana, með helluna fyrir viðhögg, hrökk hún um brestinn. Old- úngurinn var sestur aftur á garðbrotið. Hann horfði tinandi útí bláinn með sinaberar hendurnar kreptar um prikið." Böðullinn, er þetta verk fremur í umboði kóngsins, dreþst nokkru síðar í mýrarlæk drukkinn. Fanginn Jón Hreggviðsson verður aðalpersóna bókarinn- ar. Eyrir utan snærisþjófnaðinn er hann hýddur af böðlinum fyrir móðgun við kónginn og síðan dæmdur til lífláts fyrir morð á kóngsböðlinum, þar sem hann var meðal annarra í fylgd með honum, þegar liann drapst í læknum. Fyrir bænarstað móður Jóns Hreggviðssonar, sem fer til Skálholts til að biðja honum líknar, atvikast svo, að lögmannsdóttirin, mágkona biskups, leysir Jón með aðstoð gæzlumanns lians úr haldi á Þingvöllum nóttina áður en á að höggva hann, sendir liann með menjagrip og orðtákn til Kaupmannahafnar á fund Arnae Arnei, „vinar konúngsins“, að hann biðji kónginn að rétta hlut Jóns vegna hennar. Jón flýr norður á land yfir Arnarvatnsheiði og Tvídægru og kemst í hollenska fiskiduggu, er flytur hann til Rotterdam, og eftir margs konar ævintýri kemst hann á fund Arnae og enn síðar, eftir fangelsisvist í Höfn, er honum af konungi „Ieyft og tillátið undir Vorri vernd í fullu frelsi til Vors lands Islands að reisa til þess persónulega að mæta sínum réttum dómurum á Oxarárþíngi, og, ef honum svo líkar, stefna máli sínu fyrir Vorn Hæsta Rétt hér útí Vorri borg Kaupinhafn." Lengra nær ekki saga Jóns Hreggviðssonar í þessu bindi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.