Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 128

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 128
238 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR skinnkyns í öllu því skæðaleysi sem hún hafði orðið að þola um ævina með þessa mörgu fætur: það var vond skinnpjatla sem ekki var til einhvers nýt í liörðu ári, þegar margir verða að borða skóna sína, og þó ])að sé ekki nema þveingspotti er honum stúngið uppí börn til að taungla. Mínir herrar máttu ekki halda það kæmi til af góðu að henni hafði ekki orðið neitt úr þessu rifrildi.“ Arnas Arnæus segir við einn samfylgdarmann sinn: „Það er nú einusinni svo komið, séra Þorsteinn minn, að það fólk sem átt hefur merkilegastar literas í norðurálfu heims síðan antiqui kýs nú heldur að gánga á kálfskinni og éta kálfskinn en lesa á kálfskinn gamalt letur.“ Arnas Arnæus er tákn hins sjáandi menningarvilja, er lifað hefur á öllum ölduni með þjóðinni. Ilann bjargar nafni og heiðri Islands með því að safna hinum fornu handritum, sem voru að glatast. Sú hugsjón er honum ofar öll- um persónulegum óskum og örlögum einstaklinga. Menningarheiður þjóðar- innar er honurn allt. Hver dráttur í svip þessarar persónu er dreginn af til- heiðslu. Allt verður hljóðleiki og helgi í návist hennar. Arnas Arnæus er „vinur konúngsins", „borðnautur greifanna“, elskaður af mesta kvenkosti ís- lands, Snæfríði Islandssól, „réttur sómi þessa vors fátæka lands meðal þjóð- anna“, „ágætastur allra Islendínga". Afstaða hans gagnvart einstaklingnum í alþýðustétt speglast í viðtali við Jón Hreggviðsson, er leitað hefur um langan veg á fund hans og bcðið hann að flytja mál sitt við konunginn: „Því miður, sagði hann, þú ert í raungu húsi Jón Hreggviðsson. Eg er ekki vörður laga og réttar í þessu konúngsríki, hvorki samkvæmt köllun né embætti. Ég er fátækur bókamaður. Og hann vísaði með opinni greipinni uppum hókumsetta múra salar þessa og horfði á bóndann með undarlegan glampa í auganu um leið og hann bætti við: Þessar bækur hef ég keypt. Jón Hreggviðsson horfði með opinn munninn á bækurnar. Þegar maður hefur keypt svo margar og dýrar bækur þá munar mann ekki stórt að segja það orð sem kaupir Jóni Hreggviðssyni náð, sagði liann að lokum. I ])ínu máli má einu gilda um Jón Hreggviðsson, sagði Arnas Arnæus og brosti. Ha, sagði Jón IJreggviðsson. Þitt mál kemur þér sjálfum lítið við Jón Hreggviðsson. Það er miklu stærra mál. Hverjum er að borgnara þó höfuð eins betlara sé leyst? Ein þjóð lifir ekki af náð. Sá er eldurinn heitastur sem á sjálfum brennur, sagði Jón Hreggviðsson. Ég veit það þótti ekki skörulegt í fornöld að biðjast griða, en hvaða afl hefur einmana betlari til að berjast um líf sitt við gervallan heiminn? Arnas Arnæus virti enn vandlega fyrir sér þennan mann sem hafði verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.