Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 136

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 136
246 TIMARIT MALS OG MENNINGAR eitt glæsilegasta sagnfræðirit, sem birzt hefur á íslenzka tungu. Sverrir er bjóðkunnur fyrirlesari og rithöfundur og annálaður fyrir fjörugan og þrótt- rnikinn stíl. Enginn sagnfræðinga vorra hefur gleggri yfirsýn urn viðfangsefni sín en hann, næmari skilning á rökum sögunnar, enda mun enginn þeirra hafa jafmikinn stuðning í marxiskum fræðum og hann, enginn meiri hæfileikum búinn til að blása þeim lífsanda í viðfangsefni sitt, að það bjóði bókmennta- lega nautn. Bók þessi er, svo sem áður getur, safn fyrirlestra er hann flutti í útvarpið síðastliðinn vetur, og fjallar um einstaka þætti hinnar miklu bylt- ingu 15. og 16. aldar, er stóðu í sambandi við valdabaráttu hinnar upprenn- andi borgarastéttar á hendur kirkju og aðli. En sú barátta birtist í gervi trúarbragðastyrjalda, og til skamms tíma hafa sagnfræðingar lítt gert sér annars grein, en að undirrót þessara styrjalda hefði verið nýstárlegur guðs- innblástur í brjóst nokkurra spámanna. Sverri tekst með prýði að varpa ljósi yfir þetta merka og viðburðaríka tímabil. Hann leiðir fram á sviðið hvern af öð'rum þeirra manna, sem inntu sérstök hlutverk af hendi sem fulltrúar þeirra afla, er börðust um völdin. Ilarðstjórnardýrkandinn Machiavelli, Fugger silfurkóngur, hinn heiði húmanisti Erasmus frá Rotterdam, uppreisnarmunk- urinn Marteinn Lúther, hinn siðastrangi spámaður Jóhannes Kalvín, hinn glæsilegi Svíakonungur Gústav Adólf og herforinginn Oliver Cromvell stilla sér hér hver við annars hlið sem stríðsmenn hinnar upprennandi borgara- stéttar, sem tekur æskuþrunginni hendi sinni í konungsvaldið, þar sem það áður var aðeins nafnið tómt. Ilver á sínu sviði eru þeir fulltrúar vaknandi þjóðavitundar, sem hagsmunir borgarastéttar uppvöktu til fylgis, mismun- andi að kerfum hugmynda, af því að þeir börðust við mismunandi skilyrði, og með mismunandi spor á spjöldum sögunnar, af því að þeir höfðu mismun- andi jörð undir fótum. En allir handbendi hinnar sagnfræðilegu framvindu, allir leiksoppar í hendi hinnar félagslegu þróunar. Hin merkilega þróun þess- arar viðburðai'íku aldar hefur aldrei fyrri verið gefin á íslenzkri tungu í svona samfelldri og skýrri heild, og einstaklingarnir, sem mest koma við þá sögu, hafa heldur aldrei birzt skýrar í öllum sínum einstaklingseinkennum, sem vígja þá sem hina útvöldu menn á hinum rétta tíma til að flytja nýjan boðskap frá guði, eða berjast fyrir framgangi hans með sverðið í hendi, eða einfaldlega að kaupa námur og vinna eftirsótta málma, eða stofnsetja banka til að greiða fyrir viðskiptum þeirrar stéttar, sem guð var nýbúinn að skapa' og fól það hlutskipti á liendur að vera drottinn jarðarinnar. Gunnar Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.