Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 137

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 137
TÍMARIT MÁLS 00 MENNINGAR 247 BRÉF frá félagsmanni Helgafelli, Svarfað'ardal 3. júlí 1943. A fyrstu árum félagsins var þess oft óskað af forráðamönnum þess, að félags- menn létu í ljós álit sitt á bókum félagsins, og jafnframt að þeir gæfu bend- ingar nokkrar um bókaval til útgáfu. I seinni tíð er þetta breytt. Nú er aldrei óskað eftir slíku. Enda sjást nú aldrei bréfkaflar frá félagsmönnum í Tíma- ritinu. Sakna ég þessa og ýmsir, sem ég lief átt tal við. Ræðst ég því í það að senda nokkrar línur í því trausti, að slíkt verði eigi skoðað sem árás á félagið eða dæmi um óvildarhug, enda væri það eigi rétt, svo margt sem það ltefur vel gert á þessum árum, sem liðin eru frá stofnun þess. Nýlega barst mér Alannkynssagan í hendur. Finnst mér allt hið bezta um hana að segja og efast um, að rituð hafi verið á íslenzka tungu fræðibók, sem er ljósari og aðgengilegri alþýðu manna en þessi bók er. Verður þetta prýðilegt rit, ef framhaldið verður jafngott og fyrsta bindið. En eigi er ástæða að vænta annars. Sama er að segja um síðasta hefti Tímaritsins. Mér virðist það að ýmsu leyti vera einna bezt af því, sem enn hefur komið af því riti. Einkum vakti athygli mína ferðasögubrot Þórbergs Þórðarsonar, og vildi ég gera það að tillögu minni, að Tímaritið flytti framvegis greinar um efni, sem gefa glögga hugmynd um háttu lands og þjóðar. Segjurn t. d., að í hverju hefti birtist ein þess konar grein. Sú nýbreytni mundi mörgum vel í geð falla. Þá ntá eigi láta hjá líða að minnast á Islenzka menningu. Það rit tel ég beztu bókina, sem á íslenzka tungu hefur verið skráð til þessa. Sannarlegt stór- virki í íslenzkum bókmenntum. Er furðulegt, að höfuðmálgagn (eða málpípa) næststærsta stjórnmálaflokksins á Islandi skuli hafa gert sér þá skömm og svívirðingu, að geta eigi bókarinnar með einu orði, en ég minnist þess eigi. Annars er það kannski tæplega von eftir allan þann skítaustur, sem átt hefur sér stað úr þeim herbúðum yfir Mál og menningu og þá, sem mestu ráða um störf þess. Má telja, að hið fyllsta samræmi ríki í framkomunni fyrr og síðar. Þá fagna ég mjög þeirri ráðstöfun, sem próf. Sigurður Nordal getur um í 3. hefti síðasta árgangs Tímaritsins um ritverkið íslenzkar minjar, sent hann segir, að í ráði sé að gefa út, er fram líða stundir. Eg er viss um, að það verður glæsilegt verk. Ein er sú ráðstöfun, sem ég felli mig illa við. Það er bezt að vera hrein- skilinn og segja eins og manni býr í brjósti. Það er þetta, að framhald Afa og ömrnu, þess ágæta hæklings, skyldi ekki verða ein af bókum til félagsmanna á þessu ári, fyrst að félagið hefur í hyggju að gefa þá bók út fljótlega. Hefði verið meiri fengur í að fá hana en skáldsögu þá, sem við eigum að fá, svo góð sem hún kann að vera. Þá hefði ég viljað, að félagið sinnti meira útgáfu rita um náttúrufræðileg efni, og ennfremur, og það verður að gerast einhverntíma síðar, að gefa út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.