Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 138

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 138
248 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sögu helztu uppfinninga og iðnaðarframkvæmda. En vitaskuld er ekki hægt að hafa mörg stórvirki á prjónunum samtímis, sízt á þeirn vitlausu tímum, sem nú eru. Virðingarfyllst, Hallur Jóhannesson. - MÁL OG MENNING ~ Af sparnaðarástæðum er hvert hefti Tímaritsins látið standa á heilli örk. Þessi póstur, sem er einskonar bréf til félagsmanna, er ekki rltaður fyrr en gengið er frá heftinu að öðru leyti, og verður þá oft að iáta rúmið ráða miklu urn, hve ítarlegt bréfið verður. I síðasta hefti stóð svo á, að rúmið leyfði að- eins, að birtir væru reikningar Máls og menningar, en engin skýrsla írá að- alfundi né yfirlit yfir starf félagsins árið 1942. Nú er hins vegar svo langur tími liðinn, að ég kann ekki við að taka upp nema fá atriði. Félagsmannatala Máls og menningar vex stöðugt. I árbsyrjun 1939 voru fé- lagsmenn 4000; 1940 : 5000; 1941: 5530; 1942 : 5700, og í ársbyrjun 1943 voru félagsmenn 6200, og hafði því félagsmannatalan aukizt um 500 á árinu 1942. Utgája jélagsins 1942 var með minnsta móti að arkatali, en kostnaður á örk hafði nærri þrefaldazt frá árinu á undan, og sýnir þetta, að dýrtíðin hljóp fyrst upp úr öllu valdi það ár. Eg gef aðeins samanburð tveggja ára. Árið 1941 gaf Mál og menning út 68 arkir, og var kostnaður (prentun, bók- band, hefting, ritlaun) á hverja örk, að meðaltali rúmar 1100 krónur. Arið 1942 gaf félagið út aðeins 45 arkir, en samsvarandi kostnaður á örk var að meðaltali nærri 3000 kr. Reikningar jélagsins sýna, að nokkur tekjuafgangur varð á síðasta ári bæði af Bókabúð Máls og menningar og útgáfustarfsemi félagsins, eða samtals rúmar 27 þús. kr. Rekstursreikning Arfs Islendinga var ekki hægt að gera upp um áramót af þeirri ástæðu, að íslenzk menning, fyrsta bindi Arfsins, kom svo seint út, að ekki var hægt að afhenda bókina til félagsmanna fyrir áramót. Áskrijendur að Arji íslendinga voru um síðustu áramót 4470, en eftir laus- legri áætlun nú, rnunu um 7000 eintök vera seld af bókinni, og þannig langt gengið á. upplagið. Stjórn félagsins var endurkosin á aðalfundi, eins endurskoðendur og þeir, sem úr félagsráði gengu. Félagsbækur Máls og menningar í ár eru ásamt Tímaritinu fyrsta bindi af mannkynssögu, eftir Ásgeir Hjartarson, og fyrra bindi af skáldsögunni Þrúgur reiðinnar eftir ameríska skáldið John Steinbeck, en Stefán Bjarman befur snúið sögunni á íslenzku. Ég hef ekki heyrt annað en félagsmenn séu sérstaklega ánægðir með báðar þessar bækur. Hér að framan er birtur ritdómur urn mannkynsssögu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.