Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 9

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 9
ÍSLENZK ÞJÓÐERNISMÁL kjör háskólakennara hefðu því versnað stórkostlega frá því háskólinn tók til starfa og væru nærri því helmingi lakari en í nágrannalöndunum. „AfleiS- ingin af þessum lélegu launum er sú,“ segir hann, „aS flestir háskólakennar- anna verSa aS afla sér tekna meS störfum utan embættis síns til þess aS geta komizt af. Þetta er eitt mesta vandræSamál háskólans.“ “ GuSni Jónsson bætir viS, „aS á þessu vandræSamáli hefir aldrei veriS viShlítandi bót ráSin, og nú eru laun háskólakennara margfalt lélegri en þau voru 1931, hvaS þá ef miSaS er viS 1911.“ Á 25 ára afmæli háskólans haustiS 1936 stóS í stríSu milli há- skólans og kennslumálaráSherra út af embættisveitingu. Ræddi þáverandi rektor, próf. Níels Dungal, þaS mál í setningarræSu sinni og mælti síSan m. a.: „Háskólinn hefir nú starfaS í 25 ár og hefSi heldur kosiS sér einhverja af- mælisgjöf frá ríkisstj órninni aSra en þá, sem hér hefir veriS gerS aS umtals- efni. Hann hefir veriS kallaSur óskabam þjóSarinnar, en þaS er ekki aS sjá aS hann hafi veriS óskabarn ríkisstjórnarinnar, hvorki einnar né annarar, og eiga þar allir stjórnmálaflokkar óskoraS mál.“ Geta má nærri að viS þau skilyrði sem hér hefur veriS lýst hafði háskólinn ekki mikil tök á aS reka vísindalega starfsemi né koma á fót rannsóknarstof- um, hafði varla rúm fyrir handbókasafn þaS sem hann þurfti nauSsynlega á aS halda. Elzta rannsóknarstofnun háskólans, í sýkla- og meinafræSi, tók þó til starfa 1917 og eignaðist hús á lóS landspítalans viS Barónsstíg 1934 og Atvinnudeild háskólans tók til starfa í nýrri byggingu á háskólalóðinni 1937, en þá var Happdrætti háskólans komiS til sögu og kom fótum undir fjárhag háskólans, og seinna bættist Tjarnarbíó viS. ÁriS 1940 fluttist háskólinn í hina nýju byggingu sína, og upp frá því hefst ör vöxtur, rísa aðrar byggingar umhverfis háskólann: Nýi stúdentagarSurinn (Gamli garSur var reistur 1934), íþróttahús og loks sönghöll og bíó á fimmtugsafmælinu. Nokkrar nýjar deildir bætast við: verkfræðideild, viðskiptadeild (tengd lagadeild) og B.A.- deild (tengd heimspekideild) þar sem kennd eru erlend mál, en engar þeirra veita fullnaðar háskólamenntun. Námi í heimspekideild má orðið skipta í þrjá þætti: heimspeki og uppeldisfræSi, íslenzk fræSi og B.A.-nám. Kennarar viS háskólann eru nú um 90 alls, þar af 35 prófessorar, og veturinn 1959—60 voru stúdentar 751 (og skiptust þannig eftir deildum: guðfræði 25, læknis- fr. 216, lögfr. 130, viðskiptafr. 76, heimspekideild 278, verkfr. 26). Undir stjóm háskólans eða í tengslum viS hann hefur rannsóknarstofum fjölgað og þær stækkaS sem fyrir voru. Atvinnudeild háskólans starfar í þrennu lagi: fiskideild, landbúnaðardeild og iSnaðardeild. Ein þeirra, fiskideildin, hefur flutzt í ný húsakynni aS Skúlagötu 4 og þar er einnig rannsóknarstofa Fiski- 343
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.