Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 65
KAREL CAPEK maður uppgötvar, að tvö ung vél- inenni, Primus og Helena, eru ást- fangin hvort af öðru og hafa þar með öðlazt alla mannlega eiginleika. Segja má, að skáldsagan Almættis- verksmiðjan sé eins konar framhald þessa leikrits. í henni fjallar Capek um stjórnleysi framleiðsluhátta auð- valdsskipulagsins og hæðist jafnframt miskunnarlaust að klerklegri aftur- haldssemi og Napóleonsdýrkun. Og eins og til að fylgja betur eftir gaf Capek út skáldsöguna Krakatit (1924), sem lýsir örlögum uppfinn- inga, hvernig baráttu hringa og flokka um mikilvæga uppgötvun lýk- ur með ósköpum. Það væri alrangt að draga þá álykt- un af þessum verkum Capeks, að hann hafi verið andvígur tæknilegum fram- förum, vexti og viðgangi siðmenning- arinnar og lífsháttum nútímamanna yfirleitt. Öðru nær. Capek ofbauð misnotkun framfaranna, hvernig miskunnarlausir fjáraflamenn sneru blessun í bölvun. Bezt kemst hann að orði í RUR, er hann lætur tvo háttsetta menn Rossumfeðga talast við. ,,Domin (með erfiðismunum): Al- quist, nú er okkar síðasta stund kom- in; við tölum nærri því úr öðrum heimi. Sá draumur var ekki sem verst- ur, Alquist, að brjóta þrældómsfjötur vinnunnar. Mannkynið varð að sætta sig við niðurlægjandi og hræðilegt strit. Óþrifalegt og mannhættulegt erfiði. Lífið var of erfitt. Og að sigr- ast á þessu —. Alquist: — var ekki draumur Rossumfeðga. Sá gamli hugsaði ekki um annað en guðlaust kukl og sá yngri um milljarða. Og hluthafana dreymdi ekki um það heldur. Þá dreymdi um arðinn. Og hans vegna ferst mannkynið.“ Capek var fullljóst, að fégræðgi fjáraflamannanna bar ekki höfuðsök- ina, heldur voru hlutlægar orsakir að verki. í RUR segir Busman, starfs- bróðir Alquists: „Þetta var ítursnjallt hjá yður. Haldið þér, að herra fram- leiðslunnar sé forstjórinn? Herra framleiðslunnar er eftirspurnin. Allir vildu eignast vélmenni." Svartsýni Capeks var ekki einstakl- ingsbundin. Það má ekki lá honum það, að hann skrifaði ekki verk sín í sama bjartsýnisanda og Jules Verne sællar minningar. Síendurteknar of- framleiðslukreppur og heimsstyrjöld- in fyrri höfðu gengið af barnatrú borgarastéttarinnar á óslitnar fram- farir dauðri, þegar Capek hóf rithöf- undarferil sinn af alvöru. Það var þó fjarri Capek að gefast upp baráttu- laust. Hann vildi leysa vandamálin, og hann gerði það líka á sína vísu. Stundum er lausnin meira í orði en á borði eins og endir RUR er allgott dæmi um. Framtíð mannlegra vera er að vísu tryggð á jörðunni, en hver getur ábyrgzt, að sagan endurtaki sig ekki? í Almættisverksmiðjunni og 399
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.