Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 10
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR félags íslands og bera nú báðar þessar stofnanir sameiginlegt nafn: Rann- sóknarstofnun sjávarútvegsins. Landbúnaðardeildin hefur tilraunabú í sauð- fjárrækt að Hesti í Borgarfirði og í jurtakynbótum að Korpúlfsstöðum. Til- raunastöð háskólans í meinafræði að Keldum í Mosfellssveit tók til starfa undir forystu dr. Bjöms Sigurðssonar í árslok 1948, og undir stjórn lækna- deildar eru enn nýjar rannsóknarstofur í líffærafræði, lífeðlis- og lífefnafræði, einnig i heilbrigðisfræði og lyfjafræðum, allar til húsa í háskólanum. Þá tók Eðlisfræðistofnun háskólans til starfa 1957. Af öðrum stofnunum er að nefna Orðabók háskólans, sem unnið hefur verið að um 15 ár, og Háskólabóka- safnið sem stórum hefur aukizt og allt of þröngt er orðið um í háskólanum. Má af þessu yfirliti sjá að háskólinn hefur mjög þanið út starfsemi sína, eink- um frá því um síðara stríð, og er með byggingum sínum á háskólalóðinni og stofnunum, sem við hann eru tengdar, orðinn talsvert bákn, auk þess sem prófessorabústaðir hafa þyrpzt í grennd við hann. Háskólinn hefur haft atorku- sama rektora og er þar fremstan að telja próf. Alexander Jóhannesson sem stóð fyrir háskólabyggingunni og öðrum stórframkvæmdum í rektorstíð sinni. Háskóli íslands hefur þannig á síðustu árum sýnt mikla framtakssemi, breitt úr sér, og það ber að meta sem vel er gert, og er sannarlega fagnaðarefni að starfsskilyrði hans hafa svo stórum batnað. Innan veggja hans og rannsóknar- stofnana er unnið mikið og gagnlegt starf í kennslu og vísindum og mun læknadeildin standa þar fremst. Engu að síður vakna margar spurningar þeg- ar hugurinn berst að háskólanum. Gegna stofnanir hans, margar hverjar, því hlutverki sem þeim er ætlað? Hefur hann veitt þeim andlegu straumum út til þjóðarinnar sem forgöngumenn hans dreymdi um í upphafi? Hefur hann fylgzt með í vísindaþróun aldarinnar eða gefið þjóðinni útsýn um framfara- stefnur vorra tíma? Hefur hann kennt þjóðinni að hefja hugann hátt, eins og Jón Sigurðsson hvatti hana til á sínum tíma? Hefur hann sinnt náttúruvís- indum íslands, sagnfræði og bókmenntum svo sem þjóðmenningarerfðir ís- lands gera kröfur til? Hefur hann glætt þann anda með nemendum sínum að þeir standi á verði um sjálfstæði íslands? Hefur hann með öðrum orðum gegnt brýnustu skyldum við íslenzkt þjóðfélag og íslenzkt þjóðerni? Hér verða ekki að sinni gefin svör við þessum spurningum öllum, þó að ég telji rétt að varpa þeim fram til íhugunar þeim sem bera heiður háskólans og þjóðarinnar fyrir brjósti. Það er auðskilið og afsakanlegt að háskólinn hafi á síðustu tuttugu árum lagt megináherzlu á að bæta fjárhagsafkomu sína og skapa sér frumskilyrði til starfa, svo sem nauðsynlegar byggingar. Af fjárhagsástæðum, ekki menn- 344
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.