Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 100
ERLENDAR BÆKUR
í hinni nýju deild erlendra bóka að Laugavegi 18 höfum við
jafnan fyrirliggjandi gott úrval bóka á ensku, þýzku og
dönsku:
Fagrar bókmenntir, bókmenntagagnrýni, leikritun, tónlist,
myndlist, byggingarlist, guðfræði, austurlenzk trúarbrögð,
heimspeki, íslenzk fræði, keltnesk fræði, fornminjafræði,
málvísindi, sálfræði, saga, þjóðfélagsfræði, líffræði, læknis-
fræði, fiskifræði, stærðfræði, stjörnufræði. Enn fremur m. a.
listaverkabækur, bækur fyrir húsmæður, kímnibækur og
hvers kyns tæknibækur.
Góð verk í ódýrum útgáfum: Faber, Unwin, Seven Seas, Peli-
can, Penguin, Four Square, Oxford, Routledge, ro-ro-ro,
Reclam o. fl.
Við kappkostum að veita alla þá þjónustu, sem unnt er. Út-
veguni hverja þá fáanlega bók, sem þér óskið og önnumst
fyrir yður áskriftir blaða og tímarita.
BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
Laugavegi 18 . Reykjavík . Símar 18106 og 22973