Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 29
SIÐRÆNT MAT Á SIÐLAUSU ATHÆFI maður auðstéttarinnar og hafði verið það um nokkurra ára skeið. Hlutverk hans var að hemla verkalýðinn í hags- munabaráttu sinni, og fékk hann að launum feit embætti og aðgang að ýmiss konar gróðabrallslindum. Völd flokksins í verkalýðssamtökunum gáfu honum aðstöðu til þessara viðskipta. Nú vofði það yfir, að þessi völd yrðu dregin honum úr greipum. Vegna kol- svartrar íhaldsþjónkunar undangeng- in kreppuár varð klofningur í röðum hans, og fylgi verkamanna flúði frá honum til Sósíalistaflokksins. Til að jafna þessi met leitaði hann til her- námsliðsins. Hann gerði beinharðar kröfur til þjóðstjórnarflokkanna um bann við starfsemi Sósíalistaflokks- ins. Samstarfsflokkarnir voru tregir til þeirra aðgerða, en hernámsliðið varð við kröfunni, flutti blaðamenn Þjóðviljans af landi burt og lagði bann við blaðaútgáfu á vegum Sósíal- istaflokksins. í þessari atrennu fara að koma fram persónuleg viðhorf einstaklinga innan borgarastéttarinnar. Frjálslynd- ir menntamenn innan Sjálfstæðis- flokksins fara að hefja rödd sína gegn undirlægjuhætti við Breta, rísa gegn yfirgangi þeirra og mótmæla kröfum Alþýðuflokksins um afnám stjórn- málalegs frelsis á íslandi. Árni frá Múla, ritstjóri Vísis, ríður á vaðið og er skeleggastur. Hann vítir þau skrif, þar sem herveldið, sem brotið hafði hlutleysi okkar, er básúnað sem verndari smáríkjanna og telur þau al- gert brot gegn afstöðu þeirri, sem ís- lenzka ríkisstjórnin tók í upphafi her- námsins. Jón Kjartansson var annar ritstjóra Morgunblaðsins. Hann lét í ljós efasemdir um réttmæti dóma í dreifibréfsmálinu, og hann snerist hart gegn kröfu Alþýðuflokksins um að banna Þjóðviljann. Þá tóku sterk- ari auðstéttaröflin í flokknum þó í taumana, og Jón Kjartansson var lát- inn lýsa sig persónulega ábyrgan þeirra skoðana. Næst skulum við líta á það, að þeg- ar blaðamenn Þjóðviljans voru fang- elsaðir og fluttir af landi burt, þar á meðal einn af fulltrúum á alþingi, þá standa allir þingflokkar sem einn maður að samþykkt eindreginna mót- mæla. En að gerðum þeim einróma mótmælum gegn því, að rofin sé ís- lenzk þinghelgi, þá kemur í Ijós mjög eftirtektarverður atburður: Þetta sama mál verður undirrót heiftúð- ugra ritdeilna. Alþýðublaðið ber blak af ofbeldisverki Breta, en veltir yfir á íslenzku ríkisstj ómina ábyrgð þess, sem gerzt hafði, þar sem hún hafði vanrækt að banna Þjóðviljann. í sama streng tekur Tíminn og tekur þar með undir við formann síns flokks, Jónas frá Hriflu, en hann hafði áður haft sömu afstöðu og Alþýðu- blaðið til þessara mála, en um þessar mundir voru þó tengsl hans við flokk- inn að slitna. En málgögn sjálfs auð- stéttarflokksins, Vísir og Morgun- 363
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.