Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 18
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR íyrsta sinni að bókarhöfundur kynnir sig fyrir heiminum sem Islandus, sem íslending. Og sjálf bókin hljóðaði líka um íslenzkt efni. Með henni, svo smá- vaxin sem hún var, er hafinn ritmennskuferill sem hefur orðið afdrifaríkari, dregið meiri slóða en flest annað sem Islendingar hafa gert á síðari öldum ...“ Hin íslenzka þjóð sem fáir vissu um að væri til, og allir forsmáðu, hafði þannig í einangrun sinni, með því að geta staðizt ein, lyft grettistaki í and- legum efnum, hafði meðan hún var frjáls unnið afrek sem gerði heiminn for- viða. Og eftir að hún glataði sjálfstæði sínu, hafði hún í örbirgð sinni, í ein- angruðum torfhrófum, haldið lífi bókmenntanna vakandi og átt þá „fýsn til fróðleiks og skrifta“ sem er einstök, og borið þannig fram til síðari tíma faldan í brjósti sér þann neista sem varð að heitum eldi í sjálfstæðisbarátt- unni. Og af skyndingu urðu íslenzkar fornbókmenntir, íslendingasögur, Heimskringla, Eddukvæði, uppgötvun þjóðfræðinga, og íslendingar lyftust úr niðurlægingu til frægðar og höfðu þá ekki til einskis gert orðstírinn að kjarna átrúnaðar síns til forna. Og þeir lyftu um leið þjóðum Norðurlanda með sér, og hefndu þannig fyrir árásir á frelsi sitt með einstæðum hætti. Aldrei gleymi ég orðum Sigurðar Nordals undir lok bókar hans um Snorra Sturluson þar sem hann lýsir þess konar hefnd íslendinga: Hákon Noregskonungur gamli var sá er harðast ásældist ísland og þyngsta sök ber á því að ísland glataði sjálfstæði sínu og hann átti að auki hlutdeild í vígi Snorra Sturlusonar, höf- undar Heimskringlu sem öldum síðar reisti við Noreg, og verða nú tekin upp orð Sigurðar: „Hákon konungur liggur sjúkur í Kirkjuvogi í Hrossey. Hann er á leið heim úr herferð sinni um Vesturlönd, en banasótt hans tekur hann í Orkneyjum. „í sóttinni lét hann fyrst lesa sér latínubækur, en þá þótti honum sér mikil mæða í að hugsa þar eftir, hversu það þýddi. Lét hann þá lesa fyrir sér norrænubækur nætur og daga, fyrst heilagra manna sögur, og er þær þraut, lét hann lesa sér konungatal frá Hálfdani svarta og síðan frá öllum Noregskonungum, hverjum eftir annan,--------Þá er lesið konungatal framan til Sverris, þá lét hann taka til og lesa Sverris sögu. Var hún þá lesin bæði nætur og daga, jafnan er hann vakti.------Nær miðri nótt (laugardag eftir Lúcíumessu) var úti að lesa Sverris sögu. En heldur að miðri nótt lið- inni kallaði almáttugur guð Hákon konung af þessa heims lífi“ (Hákonar saga). Það er að nokkuru leyti tilviljun, að nokkuru leyti smekkur konungs, sem veldur því, að það skuli vera Fagurskinna og Sverris saga, sem hann lætur lesa. Heimskringla og ýmis önnur rit hefðu verið eins vel eða betur til þess fallin. En hitt er engin tilviljun, að Hákon kýs sér íslenzk sagnarit og ekki þýðingar þær, sem hann sjálfur hafði látið gera, til þess að gera sér dauða- 352
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.