Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 6

Ægir - 01.08.2011, Side 6
4 Ísmar ehf . hefur veitt sjávarútveginum farsæla þjónustu allt frá stofnun árið 1982 . Í dag eru starfsmenn fyrirtækisins 8 og eru þeir allir með margra ára og áratuga reynslu af þjónustu við sjávarútveginn og einnig við fyrirtæki í framkvæmdageiranum sem Ísmar hefur þjónað með hátæknibúnaði um langt skeið . Ísmar hefur frá upphafi verið frum- kvöðull í að kynna nýja tækni fyrir við- skiptavinum sínum . Nýjasta og um leið ein athyglisverðasta tækninýjungin frá Ísmar var kynnt fyrir fyrirtækjum í sjávarútvegi nýlega en það eru hitamyndavélar eða hitasjár, sem gera skipstjórnarmönnum kleift að sjá jafn vel á nóttu sem degi . Þessi tækni nýtist bæði sem viðbótar siglingatæki og sem öryggis- og leitartæki . Þá hafa hitamyndavélar einnig verið notaðar í fyrirbyggjandi viðhaldi til að sjá fyrir bil- anir í gírum, mótorum eða rafmagns- búnaði í vélarrúmi og annars staðar um borð . Hitamyndavélarnar sem Ísmar býður eru frá frumkvöðli þessarar tækni í heiminum en það er bandaríska fyrir- tækið FLIR . Þessari nýju tækni hefur verið vel tekið af íslenskum sjómönnum og er þessi búnaður þegar kominn í nokkur skip hérlendis eins og til dæmis rannsóknaskipið Árna Friðriksson og varðskipið Ægi . „Hitamyndavélarnar hafa reynst gríðarlega vel og notagildi þeirra er mikið . Þess vegna er ég fullviss um að þessi búnaður verður komin um borð í flest skip flotans innan fárra ára,“ segir Jón Tryggvi Helgason, framkvæmdastjóri Ísmar . Af öðrum lausnum sem Ísmar hefur á boðstólum fyrir sjávarútveg má nefna sjálfvirkan tilkynningaskyldubúnað (AIS) frá þekktum framleiðendum eins og SAAB Transpondertech og TrueHeading í Svíþjóð auk ýmissa lausna til nota við uppsetningu tækja frá Scanstrut . Þá er Ísmar með umboð fyrir Streamlight sem framleiðir ýmiss konar leitarljós og vasa- ljós fyrir atvinnufólk á sjó og landi . Jón Tryggvi segir að flest fyrirtæki í verktaka- og byggingariðnaði hafi verið viðskiptavinir Ísmar til fjölda ára enda býður fyrirtækið margvíslegan há- tæknibúnað sem notaður er bæði til sjós og lands . Þannig hefur búnaðurinn frá Ísmar um margra ára skeið komið við sögu allra helstu framkvæmda hérlendis, hvort sem það eru hafnarframkvæmdir, dýpkanir, gerð varnargarða eða bygging vega og virkjana . „Við erum með umboð fyrir Trimble sem er stærsti og virtasti framleiðandi staðsetningar- og nákvæmnisbúnaðar fyrir framkvæmda- geirann í heiminum og höfum átt gott og farsælt samstarf við það fyrirtæki allt frá árinu 1986,“ segir Jón Tryggvi . Hann bætir því við að þau tvö GPS leiðrétt- ingakerfi sem rekin eru á Íslandi eru bæði frá Ísmar og Trimble og er annað þeirra í rekstri og eigu Ísmar . Á sjávarútvegssýningunni mun Ísmar sýna búnað frá þeim fjölmörgu fram- leiðendum sem fyrirtækið er með umboð fyrir og á sýningarbás Ísmar munu gestir geta prófað mismunandi gerðir af hitamyndavélum og hitasjám, AIS búnað hvort heldur er class-A eða B, hugbúnað og tækjabúnað til nota við hafnarframkvæmdir auk ýmiss konar ljósabúnaðar . Ísmar ehf. Síðumúla 28 108 Reykjavík Sími 510 5100 www.ismar.is EX PO Síðumúla 28 – 108 Reykjavík – Sími: 5105100 – Tölvupóstfang: ismar@ismar.is – www.ismar.is FLIR Hitamyndavélar og hitasjónaukar frá frumkvöðli sem þróaði þessa tækni. Frábær viðbót við hefðbundin siglingatæki. Auðveldara er að finna baujur, sjá strandlínu, ísjaka o.fl. og auka þar með öryggi á siglingu verulega. Hitaskynjun sér jafn vel í birtu eða myrkri og hentar því mjög vel til leitar og björgunar. Ekki lengur þörf fyrir ljóskastara. Geta tengst ratsjá. Bylting í öryggi og þægindum fyrir sjófarendur. Breyttu nótt í dag Sex af átta samhentum starfsmönnum Ísmar hampa hitamyndavélinni sem Jón Tryggvi telur að verði komin í flest íslensk skip innan fárra ára . Hitamyndavélar verða komnar í flest skip innan fárra ára Hitamyndavélarnar frá Ísmar eru framleidd- ar af bandaríska fyrirtækinu FLIR sem er frumkvöðull þessarar tækni á heimsvísu .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.