Ægir

Volume

Ægir - 01.08.2011, Page 14

Ægir - 01.08.2011, Page 14
12 Samskip hafa byggt upp heildar- þjónustu bæði heima og erlendis á sviði flutninga, vörustýringar og vöru- meðhöndlunar þar sem þjónusta við sjávarútveginn er þungamiðja starf- seminnar . Félagið býður útflytjendum heildarlausnir í flutningum þar sem tekið er við vörum við dyr sendanda hér heima og þeim skilað að dyrum móttakanda erlendis . „Flutningar í tengslum við makríl- ævintýrið í sumar er nýjasta viðbótin í þjónustunni hjá okkur,“ segir Gunnar Kvaran, forstöðumaður útflutnings hjá Samskipum . „Þetta var sannkölluð vertíð og mikil stemmning því úthlutað var 150 þúsund tonnum af makríl og þar af 35 þúsund tonnum til frystiskipa . Við sáum um útflutninginn fyrir fjölmargar útgerðir, bæði með frystiskipum inn á markað í Eystrasaltslöndunum og í Rússlandi og með vikulegum Evrópusiglingum okkar frá Reykjavík með viðkomu í Vest- mannaeyjum og Immingham á Bret- landseyjum .“ Góður undirbúningur skiptir sköpum Gunnar er ánægður með hlutdeild Sam- skipa í makrílvertíðinni . „Við leystum úr vanda margra á þessum 6-8 vikum sem vertíðin stóð yfir í júlí og ágúst og vil ég ekki síst þakka það góðum undir- búningi . Við sáum teikn á lofti um hvað væri framundan og undirbjuggum okkur vel með viðskiptavinum okkar . Þannig vissum við nákvæmlega hvað við hefðum mikið af lausum gámum til- tækum í þessa flutninga og fyrir vikið rann það magn, sem við vorum búin að skuldbinda okkur til að flytja, vel í gegnum kerfið hjá okkur,“ segir Gunnar og bætir við að sumpart hafi tíma- setningin líka hjálpað til . „Sumarið er oftast rólegur tími í útflutningi og því visst svigrúm en þá eru líka margir í sumarfríi og því var pressan mikil á þá sem voru að vinna í þessari törn,“ segir Gunnar . Það hafi ekki komið að sök því mannskapurinn hjá Samskipum sé þrautþjálfaður og vanur að fást við svona aðstæður . „Okkur gekk vel að sinna þeim viðskiptavinum sem áttu pantaðan flutning og jafnframt reyndum við að leysa úr vanda hinna sem leituðu til okkar með skömmum fyrirvara . Á sama tíma var einnig mikið um landanir úthafstogara þannig að á tímabili voru allar geymslur fullar og því talsvert púsluspil að útvega viðbótargeymslu- pláss, en allt gekk þetta upp að lokum .“ Vöxtur á ný í útflutningi bolfisks Makrílvertíðin í sumar var mikil búbót fyrir útgerðirnar sem fengu úthlutað veiðiheimildum og var hún mun stærri en loðnuvertíðar undanfarinna ára . „Ég get ekki ímyndað mér annað en að það verði enn frekari aukning á næsta ári þó svo það sé ekki komin úthlutun ennþá,“ segir Gunnar . Það liggi hins vegar fyrir 5% aukning í bolfiski á nýbyrjuðu fisk- veiðiári, aðallega í þorski og karfa, og Samskip séu að endurskoða sínar flutningaáætlanir . „Við erum að reikna með því að makrílvertíðin sé komin til að vera og hún væri þá að bæta okkur upp hvarf kolmunnans fyrir tveimur árum . Við fengum góða reynslu í makrílnum í sumar og aðeins í fyrra- sumar og því betri skipulagning því betri þjónusta þó við reynum að sjálfsögðu ávallt að bregðast við flutningaóskum sem upp koma með stuttum fyrirvara . Lykilatriðið er bara að við eigum flutningapláss, ef það er ekki til staðar er lítið hægt að gera!“ Gunnar segir útflutning sjávarafurða eðlilega fylgja kvótaúthlutuninni . Sam- Samskip Kjalarvogur 7-15 104 Reykjavík Sími 458 8000 www.samskip.is Það er í mörg horn að líta hjá Gunnari Kvaran, forstöðumanni útflutnings hjá Samskipum, sem fylgist hér með útskipun á gámum á athafnasvæði félagsins í Sundahöfn . Þjónusta við sjávarút- veginn þungamiðjan í starfsemi Samskipa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.