Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 15

Ægir - 01.08.2011, Side 15
13 dráttur hafi verið í bolfiskinum sl . tvö ár en nú sé hann að aukast á ný . „Við höfum haldið ágætlega sjó í sam- keppninni og heldur bætt okkar markaðshlutdeild,“ segir Gunnar en bætir við að það sé hins vegar áhyggjuefni hversu mikið hefur dregið úr útflutningi á heilum ferskum fiski inn á Bretlandsmarkað í kjölfar skerðingar- ákvæða sem sett voru . „Það er auðvitað grátlegt að sjá hvernig er vegið að þessum eina vöruflokki . Fyrir vikið erum við að missa sérstöðuna sem við höfðum á Bretlandsmarkaði og í staðinn flæðir nú Noregsfiskur þarna inn . Á móti kemur hins vegar að nýir markaðir hafa opnast í Frakklandi og á meginlandinu fyrir unnin ferskfisk, hnakka og svoleiðis varning, þannig að það sem datt út í heila ferska fiskinum er að koma inn í öðrum vöruflokkum, þ .á .m . í saltfiski og að einhverju marki líka í frystum fiski,“ segir Gunnar og áréttar að þar standi Samskip sterkt í dreifingunni gegnum skrifstofu félagsins í Immingham . Góð nýting á siglingakerfinu Vel hefur gengið að nýta siglingakerfi Samskipa sem stokkað var upp í kjölfar efnahagshrunsins en félagið býður upp á vikulegar ferðir frá Reykjavík og Vest- mannaeyjum og á níu daga fresti frá Reyðarfirði fyrir Austurlandið . „Það er bara áskorun fyrir okkur að fylla skipin til að tryggja sem besta nýtingu . Þar hefur fiskur forgang en auðvitað er það töluvert púsluspil að fá þetta til að ganga upp . Viðskiptavinahópur Sam- skipa er hins vegar mjög traustur og góður og framtíðin sker svo úr um það hvenær er tímabært að stækka kerfið enn frekar . Það er að heyra að ýmislegt gæti verið í pípunum; frekari stóriðja, ýmiskonar fiskeldi sem krefst út- flutnings, sem og aukning í ýmsum öðrum afurðum, t .d . lamba kjötinu okkar góða . Gleymum ekki vatninu, þar eru menn að spá og spekúlera og mikið um fyrirspurnir en svona heilt á litið er þetta bara búin að vera nokkuð bærileg tíð í útflutningnum undanfarin ár,“ eru loka- orð Gunnars Kvaran, forstöðumanns út- flutnings hjá Samskipum . Ísheimar, frystigeymsla Samskipa í Sundahöfn, var í lykilhlutverki á nýafstaðinni makrílvertíð og þar var oft handagangur í öskjunni þær 6-8 vikur sem vertíðin stóð yfir . Myndir: Samskip/Kristján Maack . Arnarfell og Helgafell eru með vikulegar ferðir milli Íslands og Evrópu og þriðja skip Samskipa fer á níu daga fresti frá Reyðarfirði .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.