Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 30

Ægir - 01.08.2011, Side 30
28 Líkt og oft áður mun Scanmar kynna nýjungar í nemaframleiðslu sinni og stjórnbúnaði þeim tengdum á Íslensku sjávarútvegssýningunni . Fyrirtækið hefur í kvartöld verið í fremstu röð með þróun á alls kyns nemabúnaði fyrir veiðarfæri og þá miklu þróun segir Þórir Matthías- son, framkvæmdastjóri Scanmar á Ís- landi ehf ., ekki síst að þakka náinni sam- vinnu við skipstjórnendur og útgerðir . Þessi mikla nálægð og samvinna er einmitt ástæða þess að Scanmar hefur verið með starfsstöð hér á landi undan- farin ár en íslenski markaðurinn er fyrir- tækinu mjög mikilvægur . „Á sínum tíma vakti þráðlaust veiðistýringarkerfi frá Scanmar gríðar- lega athygli í fiskveiðum um allan heim . Tæknin gjörbylti öllu starfsumhverfi sjó- manna og jók hagkvæmni togveiðanna . Það má segja að þessi atriði séu ennþá kjarninn í framleiðslu Scanmar eins og notendur okkar búnaðar þekkja og áhugasamir sýningar gestir munu geta kynnt sér hjá okkur,“ segir Þórir . Ný kynslóð hleranema Scanmar er nú að koma fram með nýja kynslóð af hleranemum sem fyrirtækið hefur unnið að þróun á um nokkurt skeið en segja má að þeir leysi af hólmi búnað sem í grunninn hefur þjónað skip- stjórnendum um 25 ára skeið . „Við sýnum nýja gerð af SS4 nemum sem hafa verið endurhannaðir með tilliti til styrkleika og eru steyptir úr mun slit- sterkara plasti en áður hefur þekkst . Það skiptir miklu í því álagi sem nemar eru í þegar veiðarfærið er dregið eftir botn- inum . Ný rafhlöðutækni verður líka kynnt og ekki hvað síst er áhugaverð sú raf- hleðslutækni sem við komum nú með en tómar rafhlöður fyrir nema er nú hægt að fullhlaða á um tveimur klukkustundum . Búnaðurinn fyrir raf- hleðsluna er jafnframt forritunartæki sem notuð eru þegar breyta þarf upp- setningu nemanna,“ segir Þórir . Toghraðanemi og brúareiningar Á sýningunni verður einnig kynntur nýr og endurbættur toghraða- og skekkjunemi en Þórir segir þennan nema mjög mikilvægt stjórntæki . „Þeir sem hafa tekið hann í sína þjónustu eru fljótir að tileinka sér hann og kasta ekki trolli nema hafa hann á veiðarfærinu . Þessi nemi er bæði notaður við flottrolls- og botntrollsveiðar og með upplýsingum frá honum geta skipstjórnendur stillt af hraða og fleiri atriði til að hámarka veiðihæfni trollsins - að hraði sé réttur miðað við straum og fiskur fari þannig rétt inn í trollið í stað þess að það hrindi frá sér . Slík vatnsfötuáhrif eru mjög þekkt en erfitt að meta þau nema með þessum nema,“ segir Þórir . Scanmar mun kynna nýjustu útgáfu af Scanbas kerfinu og stærstu útgáfu hingað til af ScanScreen kerfinu . Valmöguleikar í brúareiningum frá Scanmar verða einnig kynntir . „Loks er vert að vekja athygli á að á sýningunni munu verða hagstæð tilboð í uppfærslu úr eldri búnaði yfir í nýjan frá Scanmar .“ Scanmar á Íslandi ehf. Grandagarði 1a 101 Reykjavík Sími 551 3300 www.scanmar.no Nýjungar kynntar Á sjávarútvegssýningunni leggur Scanmar áherslu á nokkur aðalatriði, auk þess að undirstrika sölu- og viðhaldsþjónustu fyrirtækisins hér á landi. Nefna má eftirfarandi. » Ný gerð af fjarlægðarnemum. » Nýr samhæfður hleranemi með fjarlægð, halla, hita og dýpi. » Áhrif samliggjandi þátta, svo sem toghraða, hlerahalla og hlerafjarlægðar á veiðihæfni veiðarfæris og olíueyðslu. » Straumhraði í belg og snúningur á poka/belg. Mikilvægi þess að réttur tog- hraði komi í veg fyrir vatnsfötuáhrif og snúing á poka sem aftur leiðir til þess að fiskur sleppur í gegnum slaka möskva og gengur ekki aftur í poka. » Dæmi um hvernig aflanemi með halla gefur upplýsingar um afla í veiðarfæri miklu fyrr en hefbundinn aflanemi. Með slíkum nema er auðveldara en fyrr að staðsetja fisk og sjá hvar og hvenær hann kom inn í veiðarfærið. » Ferilskráning aflanema með halla skoðuð með tilliti til innkomu á afla, ásamt nýrri hönnun nema sem eru sterkari en nokkru sinni fyrr. Ný raf- hlöðutækni nema kynnt, sem og ný hleðslutækni. Kynslóðaskipti hjá Scanmar Þórir Matthíasson, framkvæmdastjóri Scanmar á Íslandi ehf . „Munum kynna margar nýjungar á Íslensku sjávarútvegssýningunni .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.