Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Síða 34

Ægir - 01.08.2011, Síða 34
32 Vöxtur Sónar ehf . frá því fyrirtækið var stofnað fyrir 6 árum hefur verið eftir- tektarverður . Sónar hefur stimplað sig inn undanfarin ár sem eitt öflugasta inn- flutnings- og þjónustufyrirtæki landsins á siglinga-, fiskileitar- og fjarskipta- tækjum . „Við teljum okkur vera með fjöl- breyttustu vörulínu landsins í siglinga- og fjarskiptatækjum og ætlum að reyna að koma því til skila á sjávarútvegs- sýningunni,“ segir Guðmundur Braga- son, sölustjóri Sónar ehf . „Við munum sýna ný og spennandi tæki frá SAILOR, JRC, RAYMARINE, KAIJO, SEATEL, WESMAR, WASSP og COMNAV en rús- ínan í pylsuendanum verður heimsfrum- sýning á nýjum og mjög öflugum þrívíddarsónar og dýptarmæli sem heitir SeapiX . SeapiX er fyrsti þrívíddarsónarinn hannaður sérstaklega til að uppfylla þarfir nútíma skipstjórnenda . Þessi sónar/dýptarmælir býður upp áður óþekkta möguleika í að greina milli fisk- tegunda í kring um skipið, safna botn- upplýsingum og fleira sem skiptir máli í að flýta veiðum, auðvelda þær og skila sparnaði . Það sem við höfum séð frá þessum þrívíddarsónar lofar virkilega góðu og óhætt að segja að sjón sé sögu ríkari .“ Hitamyndavél getur skipt sköpum „Við munum einnig frumsýna í Evrópu nýja línu tækja frá Raymarine ásamt vönduðum hitamyndavélum frá sama framleiðanda,“ segir Guðmundur . Hann bætir við að Raymarine hitamynda- vélarnar geri siglinguna öruggari með því að birta skýra mynd af umhverfi skipsins jafnvel þó svartamyrkur sé . Þær séu því frábær viðbót við hefðbundin siglingatæki um borð í skipum og bátum . Hitamyndavél er einnig mikil- vægt leitartæki ef maður fellur útbyrðis, en við þær aðstæður skiptir öllu máli að finna manninn sem fyrst . Annað nýtt öryggistæki hjá Sónar er mjög nettur AIS sendir frá Kannad sem menn geta haft á sér eða í vinnugall- anum . Falli þeir útbyrðis þá geta þeir sett hann í gang og maðurinn kemur inn á AIS móttakara skipa í allt að 4 mílna radíus . „SAILOR er gæðamerki sem menn treysta í fjarskiptabúnaði til sjós . Við munum sýna nýja tækjalínu frá SAILOR á sjávarútvegssýningunni en þar eru ýmsar nýjungar í GMDSS búnaði . Sónar var í janúar tilnefnt Service Partner fyrir SAILOR á Íslandi og er eina fyrirtækið á Íslandi með þá vottun . Í tilefni þess munum við bjóða sýningartilboð á SAILOR fjarskiptabúnaði á þessari sýningu . Að verða Service Partner SAILOR á Íslandi gerir okkur kleift að bjóða betri þjónustu á SAILOR búnaði og fljótari afgreiðslu á varahlutum o .fl . frá SAILOR,“ bætir Guðmundur við . Sónartæki mikilvæg í makrílleit „Við hjá Sónar bjóðum eitt mesta úrval landsins í sónartækjum til makrílveiða . Menn á skipum með góðan hátíðnisónar hafa talað um hversu markvissari makrílveiðarnar verði með þeim og auðveldara að forðast óæskilegan meðafla . Í hring- sónartækjum erum við með vönduð sónartæki frá Wesmar og JRC . Þau tæki henta í allt frá smæstu bátum upp stærstu skip . Í Omni sónartækjum sem uppsjávarflotinn hefur mest keypt, bjóðum við upp á hin öflugu KAIJO sónartæki sem hafa verið þekkt fyrir mikil gæði og sterkan botnbúnað . „Frá JRC munum við frumsýna nýtt hágæða Doppler Current straumlogg, nýjan GPS kompás og nýlega radara sem hafa fengið mikið lof notenda . Við erum einnig með mikið úrval AIS tækja og bjóðum t .d . aflmeira Class-B AIS tæki eða 12W á mjög góðu verði,“ segir Guð- mundur og bætir við að Íslenska sjávarútvegssýningin sé tilhlökkunar- efni . „Á sýningunni á að vera létt yfir þessu og það höfum við að leiðarljósi . Ég býð alla velkomna í fjörið hjá okkur á bás C20 til að skoða hið einstaka vöruúrval sem við bjóðum upp á .“ Sónar ehf. Hvaleyrarbraut 2 220 Hafnarfirði Sími 512-8500 www.sonar.is Starfsmenn Sónars . Guðmundur Bragason, Björn Valur Guðjónsson, Vilhjálmur Árnason, Einar Ríkharðsson og Óskar Aðalbjörnsson . Á myndina vantar Susanne Anderson . Heimsfrumsýning hjá Sónar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.