Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Síða 54

Ægir - 01.08.2011, Síða 54
52 Fyrirtækið Samhentir Kassagerð ehf . í Garðabæ fagnar á þessu ári 15 ára afmæli en það hefur á þessu tíma skapað sér leiðandi stöðu á markaði fyrir umbúðir og ýmsar aðrar rekst rar- vörur . Frá upphafi hefur sjávar- útvegurinn verið stærsta stoðin í mjög stórum hópi viðskiptamanna Samhentra en segja má að þjónusta fyrirtækisins nái til allra atvinnugreina . „Okkar sérhæfing liggur í umbúðunum og öllu sem að þeim snýr,“ segir Bjarni Hrafns- son, rekstrarstjóri Samhentra . Þar nefnir hann kassa, öskjur, arkir, poka, pappa, plast, límbönd og ýmislegt fleira . Vél- búnaður sem tengist umbúðum, er einnig snar þáttur og vaxandi í sölu Samhentra . Þetta mun fyrirtækið undir- strika á stórum bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni . Heil pökkunarlína sýnd „Á sýningunni komum við til með að vera með uppsetta pökkunarlínu fyrir uppsjávarfrystihús og sýna hvernig hún vinnur . Hér er um að ræða tæki frá þremur framleiðendum sem saman mynda línu . Hún hefst þegar blokkirnar koma frosnar á færiböndum frá fryst- unum . Síðan tekur vélbúnaður okkar við, setur blokkina í kassa, bindur utan um hann, skilar honum síðan áfram í áprentun og merkingu, þaðan í staflara á bretti og síðasti hlekkurinn er svo sjálfvirkur búnaður sem plastar brettið . Heildstæð lausn þar sem mannshöndin kemur ekki að á annan hátt en þann að stýra línunni . Þessi lausn hefur verið sett upp í nýjustu uppsjávarfrystihúsunum hér á landi . Frysting á uppsjávarfiski hefur verið í mikilli uppbyggingu að undanförnu og við höfum átt okkar þátt í henni, bæði með vélbúnaði og að sjálfsögðu umbúðum . Sjálfvirknin í pökkun er stöðugt að aukast, bæði vegna þess hversu vinnusparandi hún er og sömuleiðis skilar sjálfvirknin ein- faldlega góðri vöru,“ segir Bjarni . Eigum til það sem viðskiptavinurinn þarfnast Eins og áður segir koma vörur Sam- hentra Kassagerðar við sögu á öllum þeim stigum sjávarútvegsins þar sem umbúðir eru notaðar . Hvort heldur er í landvinnslu eða sjóvinnslu, fyrir upp- Samhentir-Kassagerð ehf. Suðurhrauni 4a 210 Garðabæ Sími 575 8000 www.samhentir.is 15 ára afmælisveisla Að kvöldi opnunardags Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, þann 22 . september, bjóða Samhentir til mikillar afmælisveislu í húsakynnum sínum við Suðurhraun 4 í Garðabæ . Þangað er öllum viðskiptamönnum og velunnurum boðið en mikið lið þjóðþekktra listamanna mun troða þar upp . Má þar nefna hljómsveitina Jón Jónsson og Papa sem spila undir hjá Matta Matt, Helga Björns og Bubba - og er samt ekki allt talið . Samhentir Kassagerð ehf . er til húsa að Suðurhrauni 4a í Garðabæ . Samhentir með allar lausnir í umbúðunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.