Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 58

Ægir - 01.08.2011, Side 58
56 SECURITAS hf. Skeifan 8 108 Reykjavík Sími 580 7000 Stjórnstöð 533 5533 Þjónustuver 580 7100 www.securitas.is Hefðbundið kerfi eftirlitsmyndavéla skynjar hreyfingu á eftirlitssvæðinu sínu og lætur vita en greinir ekki hvað hreyfist eða veldur hreyfingunni . Securitas er að kynna mynd- greiningartækni sem gerir þetta og meira til . Ef bætt er við hitaskynjurum í slíkt eftirlitskerfi fer fátt fram hjá sívök- ulum vaktaugum þess að nóttu eða degi, úti eða inni . Nýja kerfið skynjar til dæmis bíla, fólk eða annað, sem kemur inn á vaktsvæði eða fer út af því . Það getur talið bílana eða fólkið, sem getur nýst bæði í öryggis- og upplýsingaskyni . Kerfið getur greint hegðun þeirra sem við á og metið hvort hún telst athugunar verð eða ekki . Þannig er unnt að fá boð um ef einhver eða einhverjir staðnæmast og dvelja óeðlilega lengi á tilteknum stað . Kerfið getur sömuleiðis sent boð ef það skynjar hlut á stað sem enginn hlutur á að vera lengur en augnablik (t .d . ef taska er skilin eftir á flug- stöðvargólfi eða á götuhorni!) eða látið vita ef eitthvað á vaktsvæðinu hverfur „út úr mynd“ . Möguleikarnir eru í raun óendanlega margir, einn er sá að láta kerfið fylgjast með færibandi sem flytur vörur milli svæða og það sendir boð ef kassi dettur af færibandinu, ef bandið stoppar eða eitthvað það gerist sem óeðlilegt getur talist . Síðast en ekki síst gerir mynd- greiningin mögulegt að fækka villuboðum í eftirlitskerfum, þ .e . þegar látið er vita af óskilgreindri hreyfingu á vaktsvæði en svo kemur á daginn að þar var ekki annað að gerast en að plastpoki fauk í vindhviðu . Mynd- greiningin gerir eftirlitið þannig skilvirkara, nákvæmara og öruggara . Og aukið öryggi er auðvitað það sem málið snýst um . Ef villuboðum fækkar sparar það tíma og þar með fjármuni, enda er tíminn peningar þegar allt kemur til alls . Securitas hefur að bjóða þrenns konar slökkvikerfi sem henta til dæmis sjávarútvegsfyrirtækjum vel til sjós og lands: Novec 1230. Góður kostur í tölvusali, tæknirými, vélarúm skipa og víðar . Slökkviefnið er kemískt, vökvi og lofttegund sem rýfur efnahvörf brunans og hefur ekki skaðleg umhverf- isáhrif . Stat-X . Sjálfvirkt slökkvikerfi sem hentar vel fyrir rafmagns- töflur, tækjaskápa og minni rými, svo sem vélarrými báta . Efnið er í föstu formi og myndar gas og fíngerðar agnir sem rýfur brunaferli . Inergen. Slökkviefni sem myndað er af náttúrlegum lofttegundum og hvorki brennur né eitrar eða skaðar umhverfi, vélar eða innanstokksmuni . Í þessu umhverfisvæna slökkviefni er köfnunarefni (52%), eðalgas/argon (40%) og koltvísýringur (8%) . Inergen virkar þannig að það minnktar hlutfallslega súrefni úr 21% í um 15% í andrúmslofti rýmis þar sem brennur . Eldur þarf súrefnisnæringu til að loga og þegar súrefnið minnkar hættir eldurinn að geta „andað“ og kafnar á 30-45 sekúndum . Inergen er einstakt slökkviefni að því leyti að mönnum er að meinalausu að vera í rými þar sem það er notað til að kæfa eld . Svo er koltvísýringi í Inergen fyrir að þakka að líkaminn nýtir hraðar en ella það súrefni sem eftir er í rýminu . Koltvísýringurinn örvar einfaldlega andardráttinn og mönnum líður ágætlega við aðstæður þar sem eldur kafnar úr súrefnis- skorti! Eldur kæfður með náttúruefnum Myndgreiningartæknin gerir m .a . mögulegt að telja bíla á götum eða vegum og greina öll frávik frá hinu eðlilega í umferðinni, til dæmis hvort bíll hafi verið stöðvaður og hvort fólk sé á ferli á akbrautum . Myndeftirlitskerfi sem skynjar, skilur og greinir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.