Ægir

Volume

Ægir - 01.08.2011, Page 60

Ægir - 01.08.2011, Page 60
58 Vörður hefur vaxið hratt síðustu árin og aukið markaðshlutdeild sína jafnt og þétt á íslenska tryggingamarkaðinum . Félagið á sér langa sögu, allt aftur til ársins 1926 þegar Vélbátasamtrygging Eyjafjarðar var stofnuð . Það var þó ekki fyrr en í kringum árið 2003 sem þátttaka Varðar í virkri samkeppni við önnur tryggingafélög á markaðnum hófst fyrir alvöru . Árið 2009 keypti færeyski bankinn BankNordik meirihluta í Verði, en BankNordik er einn af tíu stærstu bönkum á Norðurlöndum . „Vöxtur félagsins undanfarin ár hefur sýnt að Vörður hefur komið sterkur inn sem nýr kostur á einstaklings- og fyrir- tækjamarkaði . Þó þátttaka okkar í sam- keppninni á tryggingamarkaðinum sé til- tölulega ný af nálinni hefur þjónustu félagsins verið vel tekið,“ segir Atli Örn Jónsson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs félagsins . Félagið er komið í hóp 100 stærstu fyrirtækja landsins á þessum stutta tíma og hefur komið vel út í ánægjukönnunum við- skiptavina á tryggingamarkaði . Það segir mikla sögu . Góð kjör fyrir smábátaeigendur „Sjávarútvegur skipar mikilvægan sess í þjónustu okkar . Það eru gríðarlega miklir fjárhagslegir hagsmunir bundnir í skipum og bátum, hagsmunir sem gæta þarf að séu tryggðir fyrir óvæntum áföllum . Vörður býður upp á allar tegundir trygginga fyrir útgerðir, litlar sem stórar . „Það sem meira er,“ bætir Atli Örn við, „það hefur um árabil verið í gildi samningur um betri kjör á trygg- ingum á milli Varðar og félaga í Lands- sambandi smábátaeigenda . Við bjóðum þessum hópi víðtækari tryggingaskil- mála og tryggjum honum þannig bestu kjörin á tryggingum og þeirri þjónustu sem völ er á hverju sinni . Hjá Verði má finna úrval húftrygginga fyrir báta og skip auk annarra nauðsynlegra við- bótartrygginga, t .d . áhafnartryggingu og afla- og veiðarfæratryggingu . Í sjávarútvegi er að finna marga af okkar traustustu viðskiptamönnum og ljóst að við höfum margar góðar lausnir fyrir fagið .“ Lykillinn er gott starfsfólk Atli Örn var nýlega ráðinn til félagsins en hann hefur víðtæka reynslu úr við- skiptalífinu . „Það sem kom mér skemmtilega á óvart, þegar ég kom til Varðar, er hversu mikil og breið þekking er hér innandyra . Starfsfólk trygginga- félaga þarf að vera sérstaklega vel upp- lýst og nauðsynlegt að það hafi góða þekkingu á starfsemi viðskiptavina sinna og það leynir sér ekki að hér eru menn alltaf á tánum . Tryggingafélag verður að sýna heilindi gagnvart við- skiptavinum sínum og því verður best náð með vandaðri vinnu starfsfólks .“ Traustur grunnur „Rekstur fyrirtækisins hefur verið mjög traustur undanfarin ár og afkoma félags- ins hefur styrkst mikið . Þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður í efnahagslífinu hefur félagið skilað hagnaði síðustu ár og fest sig í sessi sem góður kostur fyrir ein- staklinga, fyrirtæki og stofnanir . Sóknarfærin eru enn til staðar, íslenskir neytendur og fyrirtæki vilja góða þjónustu og Vörður mun áfram leggja sig fram um að veita hana,“ segir Atli Örn . Vörður verður með fulltrúa sína á sjávarútvegssýningunni í Smáranum í bás G14 og hvetur alla til að koma við og kynna sér það sem félagið hefur upp á að bjóða . Vörður tryggingar hf. Borgartúni 25 105 Reykjavík Sími 514 1000 www.vordur.is Sjávarútvegur skip- ar mikilvægan sess í þjónustu Varðar Atli Örn Jónsson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Varðar .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.