Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.2011, Qupperneq 72

Ægir - 01.08.2011, Qupperneq 72
70 „Sérhæfing okkar felst í reimunum í færiböndin, þ .e . öðru en járninu, álinu eða vélbúnaðinum . Reimarnar eru einn mikilvægasti hlekkur færibandanna og sá flötur sem varan kemst í beina snertingu við . Það skiptir því öllu máli að gæði reimanna séu mikil - alveg sér í lagi í matvælaframleiðslu eins og sjávarútvegi þar sem er á ferðinni við- kvæm vara,“ segir Hermann Gunnars- son aðaleigandi og framkvæmdastjóri Reimaþjónustunnar . Fyrirtækið var stofnað upp úr sjávarútvegsdeild Sam- bandsins árið 1988 og síðan þá hefur það vaxið og dafnað á sínu sérsviði sem snýr að reimaþjónstu . Færibönd koma mikið við sögu í matvælavinnslu og er þjónusta við fyrirtæki í sjávarútvegi snar þáttur í starfsemi þess . Rétt val skiptir máli Rétt val á reimum í færiböndin skiptir máli og þar er af nógu að taka hjá Reimaþjónustunni . Yfirborð reimanna er margs konar - allt eftir því hvað hentar starfsemi viðkomandi notanda . Það getur verið sleipt, matt, munstrað eða gaddað og hægt er að velja úr margs konar efnum, t .d . polyester, polypropylene, polyethylene, polyacetal og termoplastisk polyester, svo aðeins séu tekin nokkur dæmi úr vöruúrvali Reimaþjónustunnar . Að sama skapi geta böndin verið margvísleg í lengdum og gerðum; t .d . sérhannaðar reimar fyrir mikinn hita eða kulda, kubbabönd, færibönd sem beygja, færibönd með ásoðnum spyrnum, færibönd með merkingum og þannig mætti áfram telja . Enda er það svo að reimarnar frá Reimaþjónustunni koma við sögu í öllum matvælaiðnaði hér á landi, á flug- völlum, í flutningafyrirtækjum, prent- iðnaði, timburiðnaði og jafnvel á líkams- ræktarstöðvunum! Nýjungar kynntar á sjávarútvegssýningunni „Í sjávarúvegi er mikil áhersla lögð á að hámarka líftíma vörunnar, og þetta á til að mynda við um ferska fiskinn . Það er því lykilatriði að færibandareimarnar uppfylli gæðakröfur . Þetta er einmitt atriði sem við ætlum að beina kastljós- inu að á bás okkar á Íslensku sjávarútvegssýningunni . Í gegnum tíðina hefur verið þekkt að böndin hafa verið lagskipt hvað uppbyggingu varðar en núna er einn af okkar birgjum kominn fram á sjónarsviðið með bönd sem eru heilsteypt og þetta gerir að verkum að örverur eiga erfiðara með að hreiðra um sig í böndunum . Þrifin verða því auðveldari og allt skilar þetta sér í betri framleiðsluvöru,“ segir Hermann en umrædd bönd koma frá Volta Belting sem er einn þriggja stærstu birgja Reimaþjónustunnar . Volta Belting er leiðandi í heiminum í framleiðslu færi- bandaefnis úr Thermoplastic . Þessi bönd uppfylla allar ströngustu kröfur matvælaiðnaðarins en nýjasta gerðin gengur undir nafninu Positive drive belts – hönnun sem ætlað er að leysa verkefnin við erfiðustu notkunarskilyrði . Fulltrúar Volta Belting taka þátt í kynningu á bás Reimaþjónustunnar á sjávarútvegssýningunni og gefst því kjörið tækifæri til að fá upplýsingar frá fyrstu hendi framleiðandans . Aðrir stærstu birgjar Reimaþjónust- unnar eru spænski reimaframleiðandinn Esbelt og Forbo-Siegling . „Auk þess að selja reimarnar önnumst við alla þjónustu í kringum þær, sníðum í réttar lengdir og sjóðum saman, hvort heldur er hér á verkstæðinu hjá okkur, um borð í skipum eða inni á gólfi í fyrirtækjum . Lykilatriði er að uppfylla þarfir viðskipta- vinarins fljótt og vel,“ segir Hermann . Reimaþjónustan - reimar og bönd ehf. Lyngháls 11 110 Reykjavík Sími 561 7730 www.reimar.is Guðmundur Ólafur Guðmundsson framleiðslustjóri og Hermann Gunnarsson, aðaleigandi og framkvæmdastjóri Reimaþjónustunnar . Nýjustu reimarlausnirnar fyrir matvælaiðnaðinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.