Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Síða 90

Ægir - 01.08.2011, Síða 90
88 Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin í annað sinn 13 .-14 . október næst- komandi á Grand Hótel í Reykjavík . Hugmyndin með ráðstefnunni er að skapa sameiginlegan vettvang fyrir samskipti allra þeirra sem að sjávarútvegi koma og stuðla að faglegri og fræðandi umræðu . Þar koma saman allir þeir sem láta sig málefni sjávarútvegsins varða og fjalla um mikil- væg viðfangsefni á sviði sjávarútvegs . Innan þessa hóps eru þeir sem starfa t .d . við veiðar, eldi, frumvinnslu, fram- haldsvinnslu, sölu, markaðssetningu, ferðamennsku, þjónustu, rannsóknir og þróun . Einnig er ráðstefnan hugsuð sem vettvangur fyrir opinbera aðila, kennara, nemendur og fjölmiðlafólk svo dæmi séu tekin . Vonast er til að hún verði uppspretta hugmynda og hvatning til góðra verka og hefur það markmiði að ná á einn og sama stað fólki sem vinnur í hinum ýmsu sviðum sjávarútvegsins til að vinna að framförum og sækja fram . Þeir sem að ráðstefnunni standa er breiður hópur fólks og fyrirtækja sem eiga það sameiginlegt að hafa brenn- andi áhuga á íslenskum sjávarútvegi og vilja stuðla að málefnalegri umræðu án hagsmunagæslu . Vilji hópsins er að sjónarmið sem flestra komi fram svo um þau megi fjalla á málefnalegan hátt . Sjávarútvegsráðstefnan 2011 Fyrsta ráðstefnan, sem haldin var í sept- ember á síðasta ári bar heitið ,,Hafsjór tækifæra“ og var þar lögð áhersla á að draga fram og skapa umræðu um þau fjölmörgu tækifæri sem eru í íslenskum sjávarútvegi . Að þessu sinni ber ráð- stefnan yfirskriftina ,,Frá tækifærum til tekjusköpunar“ og verður þar lögð áhersla á hvernig nýta má þau tækifæri sem eru fyrir hendi til verðmætasköp- unar landi og þjóð til heilla . Fjöldi áhugaverðra erinda verða á ráðstefnunni en henni er skipt upp í átta málstofur þar sem víða verður borið niður . • Markaðstækifæri í Evrópu • Markaðstækifæri framtíðarinnar • Vöruþróun • Tækifæri erlendis • Sóknarfæri í veiðitækni • Sjávarútvegur og fjölmiðlar • Evrópusambandið og íslenskur sjávarútvegur • Sjávarklasinn á Íslandi Framúrstefnuhugmynd Ákveðið var eftir síðustu ráðstefnu að efna til samkeppni um framúrstefnuhug- mynd innan sjávarútvegsins . Markmiðið með hugmyndinni er að skapa jarðveg fyrir framsæknar og frumlegar hug- myndir sem skapi umræðugrundvöll og/ eða nýja hugsun . Þessi nýjung hefur mælst vel fyrir og nefnd, sem skipuð var vegna þessa, hefur borist fjöldi hug- mynda . Verða þær kynntar á ráð- stefnunni nú í haust og þeim hug- myndum sem eru taldar skara framúr veitt sérstök verðlaun . Sjávarútvegsráðstefnan til framtíðar Með tilurð sjávarútvegsráðsstefnunnar hefur skapast verðugur vettvangur til fræðslu og skoðanaskipta um íslenskan sjávarútveg . Markmið þeirra sem standa að ráðstefnunni er að byggja til fram- tíðar og að sjávarútvegsráðstefnan verði öflug og stuðli að opinni umræðu um þau mál sem geta fært íslenskan sjávarútveg inn í framtíðina . Sjávarútvegsráðstefnan www.sjavarutvegradstefnan.is Frá fyrstu sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin var árið 2011 . Frá tækifærum til tekjuöflunar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.