Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.2011, Qupperneq 103

Ægir - 01.08.2011, Qupperneq 103
og verkefnastjórnun bæði erlendis og á Íslandi einbeita sér nú alfarið að markaðnum á Íslandi . Ástæðu þess að ráðist er í þessa breytingu segir Jón Birgir að megi meðal annars rekja til mikils vaxtar Marels á undanförnum árum . Annars vegar geri stærðin fyrir- tækinu kleift að hrinda breytingu sem þessari í framkvæmd en hins vegar kalli stærð fyrirtækisins á að menn skerpi fókusinn . „Rætur Marels liggja í fisk- iðnaðinum og ég held að mönnum hér á Íslandi hafi sumum fundist sem Marel væri orðið of stórt og meira alþjóðlegt en íslenskt fyrirtæki . Með þessari breytingu skerpum við fókusinn og aukum um leið áherslu á grunnstoðina sem er fiskiðnaðurinn á Íslandi .“ Gildi Íslensku sjávarútvegssýningarinnar Jón Birgir segir Íslensku sjávarútvegs- sýninguna mikilvægan vettvang til að hitta viðskiptavini fyrirtækisins og ræða við þá um þær lausnir sem Marel hefur að bjóða . Áður fyrr var sýningin nýtt til að kynna þær nýjungar sem voru efst á baugi hverju sinni en á undanförnum árum hefur alþjóðlega sjávarútvegs- sýningin sem haldin er árlega í Brussel orðið vettvangur slíkra kynninga . „Þótt hlutverk Íslensku sjávarútvegs- sýningarinnar hafi breyst að þessu leyti í markaðsstarfinu hefur gildi hennar fyrir okkar heimamarkað ekkert minnkað og hún er eftir sem áður mjög mikilvæg fyrir Marel,“ segir Jón Birgir . Hann segir að í ár muni Marel leggja aðaláherslu á að kynna fimmtu kynslóð af Innova framleiðslustýringarhugbúnaðinum og þær heildarlausnir sem hann býður upp á . Frekar en að sýna gestum nýjustu færiböndin og útskýra hvað þau snúast hratt segir Jón Birgir að þeir vilji hitta viðskiptavini sína og ræða um þær áskoranir og vandamál sem þeir standa frammi fyrir og finna lausnir sem duga . „Skilaboðin sem við viljum að menn fari með út af sjávarútvegssýningunni eru þau að ef upp koma spurningar eða vandamál í vinnslunni þá nægi að setja sig í samband við Marel því þar finnist lausn sem dugar .“ Jón Birgir segir að rekstur fisk- iðnaðarseturs Marels hafi gengið vel það sem af er ári . Fyrri hluta árs hafi litið út fyrir að það væri að hægja á fjár- festingum íslenskra fiskvinnslufyrirtækja en úr því hefði ræst þegar leið á árið . Hann segir að Marel hafi átt ágætt sam- starf við Íslandsbanka um fyrirgreiðslu til fiskvinnslufyrirtækja sem eru að fjárfesta í nýjum tæknibúnaði . Í gegnum Ergó þjónustu Íslandsbanka hafi fundist lausn sem dugar til að koma hlutunum á hreyfingu . „Við teljum að þessi lausn henti vel og að aðgangur að fjármagni eigi ekki að þurfa að stöðva fiskvinnslu- fyrirtæki sem vilja fjárfesta í nýrri tækni,“ segir Jón Birgir Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri fiskiðnaðarseturs Marels að lokum . 101 Nokkrum af lykilmönnum Marel í fiski . Frá vinstri: Óskar Óskarsson, sölustjóri Íslandi, Sigurjón Gísli Jónsson, ráðgjafi fiskiðnaðarseturs, Jón Birgir Gunnarsson, framkvæmdastjóri fiskiðnaðarseturs, Guðjón Stefánsson, sölustjóri Íslandi og Valdimar Gestsson, þjónustustjóri Íslandi .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.