Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Síða 108

Ægir - 01.08.2011, Síða 108
106 Fyrirtækið Kemi á Tunguhálsi 10 í Reykjavík var stofnað árið 1991 . Í byrjun var fyrirtækið með litla en stöðuga starfsemi en eftir 2000 hafa umsvifin aukist mikið og veltan margfaldast á síðustu árum . Aðaltilgangur fyrirtækisins er að flytja inn og dreifa efnavörum, smurefnum, hreinsiefnum, smurtækjum ýmisskonar o .s .frv . Birgjar fyrirtækisins eru eru víða og þeir stærstu eru 3M, Interflon, Novadan, Irving Oil, Megalab, Total Elf, Unitor, DuPont, Idekemi og Lumax . Viðskiptavinir í dag eru vel yfir 2000 og meðal þeirra stærstu eru álverin, ýmis iðnfyrirtæki, fiskvinnslur, útgerðir, bændur og einstaklingar . Versl- unin að Tunguhálsi 10 er opin alla virka daga . Helstu markmið Kemi eru að fyrir- tækið vaxi og dafni með því að veita fyrsta flokks þjónustu með góðar vörur, örugga afgreiðslu og stöðugleika að leiðarljósi . Óskar Harðarson, sölumaður, segir að fyrirtæki í sjávarútvegi, bæði fisk- vinnslufyrirtæki og útgerðarfyrirtæki, sé stór hluti viðskiptavinanna . „Kemi á í vaxandi viðskiptum við verkstæði alls konar, álverin, iðnfyrirtæki, verktaka, bændur o .fl . Vöruúrval okkar er mjög gott en við erum með ýmsar efnavörur, koppafeiti, glussa, gírolíur og fleira sem við kaupum m .a . frá Irving Oil og fleirum . Svo eru vaxandi viðskipti með alls konar öryggisvörur, eins og eyrnahlífar, öryggishjálma, rykgrímur og suðu- hjálma, en okkar markmið er að veita sem allra besta þjónustu í öryggisvörum enda eru vaxandi kröfur og aukinn skilningur hjá fyrirtækjum á nauðsyn þess að nota góðar vörur til að auka öryggi starfsmanna . Það á ekki síst við um fyrirtæki í sjávarútvegi . En sjómenn eru sennilega hvað fróðastir um öryggismál almennt og hvað það skiptir miklu máli að nota góðar öryggisvörur . Nú í seinni tíð er mest lagt upp úr því að öryggisvörur séu viðukenndar og góðar . Á öryggishjálmum er t .d . hnappur sem gefur til kynna þegar notkunartími hjálmsins er útrunninn eða hann skemmist, og þá ber að skipta um hjálm hjá viðkomandi starfsmanni . Þessu getur valdið t .d . sólarljós eða selta auk högga sem hann verður fyrir, en ef ekk- ert slíkt kemur fyrir má reikna með um þriggja ára endingartíma . Þar sem notuð eru hættuleg efni sem geta valdið augnskaða eins og t .d . ýmsar sýrur er nauðsynlegt að vera með augn- skolunarefni á staðnum svo hægt sé að bregðast hratt og örugglega við ef óhapp verður . En með þessum augn- skolunarefnum þarf að fylgjast vel með . Líftími þeirra er takmarkaður, jafnvel þó aldrei sé þörf á að notað neitt af þeim .“ Aukin gæði olíuvara Gæði olíuvaranna hafa aukist síðustu ár og segir Óskar að umgengni um þessar vörur hafi líka breyst til hins betra . T .d . er betur staðið að förgun á úrgangsolíu nú en áður og þess betur gætt að hún spilli ekki náttúrunni . Einnig eru gerðar meiri fyrirbyggjandi ráðstafanir við meðferð og flutning . Kemi er með svokallaða spilliefnapakka frá KAFKO þar sem í eru olíuuppsogsmottur og –pylsur ásamt umhverfisvænum hreinsiefnum til að þrífa upp ef eitthvað fer niður . Kemi hefur lagt áherslu á að bjóða viðskiptavinum sínum bestu fáanlegu olíuvörur sem völ er á og á sem besta verði . ,,Með aukinni ábyrgð okkar á þeim olíuvörum sem við erum að bjóða og með auknum gæðum aukast um leið viðskiptin, enda kunna viðskiptavinir okkar vel að meta þann metnað sem við leggum í að uppfylla þeirra kröfur . Oft eru þessar olíuvörur notaðar á dýr tæki, og þá er mikilvægt að þær uppfylli þær kröfur sem framleiðendur tækjanna Kemi ehf. Tunguhálsi 10 110 Reykjavík Sími 544-5466 www.kemi.is Mæta auknum kröfum um öryggisbúnað Hús Kemi að Tunguhálsi 10 í Reykjavík .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.