Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.2011, Qupperneq 118

Ægir - 01.08.2011, Qupperneq 118
116 „Icefish sýningin er tækifæri til að kynna nýjungar og er ástæða þess að við höfum verið með frá upphafi . Pmt tók í notkun fullkomnustu límmiðaprentvél, sem völ var á fyrir síðustu sýningu . Á meðan sýningin stóð yfir hrundu bank- arnir og við reiknuðum ekki með að vera með næst . Prentvélin dró okkur svo í gegnum kreppuna . Reksturinn hefur sjaldan verið betri og við erum með í ár,“ segir Sigurður Oddsson hjá Pmt í samtali . „Límmiðaframleiðslan er kjölfestan í rekstrinum, eins og plastumbúðir voru hjá Plastos . Við leggjum því áherslu á límmiðana og vélar tengdar límmiðanotkun . Tækin komu þannig til að skömmu eftir að ég byrjaði hjá Plastos gengu SH og Shell til liðs við Plastprent og ljóst að við yrðum að bjóða eithvað meira en plastumbúðir til að standast samkeppnina . Ég skoðaði, hverju við gætum bætt við, sem byrjaði með einföldum pokalokunarvélum . Fljótlega bættust Ishida tölvuvogir við . Grunnurinn að límmiðunum voru Ishida miðavogir . Pökkunarvélar, dagsetninga- prentarar og fleira fyrir iðnfyrirtæki bætt- ist svo við . Í dag bjóðum við heildar- lausnir með vinnsluvélum, vogum, pökk- unarvélum, umbúðum og límmiðum .“ Þið hafið semsagt staðist samkeppnina? Já og gott betur, þrátt fyrir að Sjóvá og lífeyrissjóðir hefðu bæst í hluthafhóp samkeppnisaðilans . Við vorum fluttir í nýtt iðnaðarhúsnæði í Garðabæ, þegar ég seldi Plastos til Akoplasts . Áður hafði ég stofnað sérfyrirtæki, Plastos miðar og tæki (Pmt), um límmiðana og tækin . Plastprent yfirtók seinna Akoplast og þar með var engin innlend samkeppni í framleiðslu plastumbúða . Því fór sem fór, því samkeppnin knýr fram betri rekstur og framfarir . Nú eru lífeyris- sjóðirnir orðnir einu eigendur Plast- prents . Skyldu þeir ekki hafa verið búnir að tapa nóg á fyrirtækinu? Hvernig er samkeppnin núna? „Hún er ósanngjörn svo ekki sé meira sagt . Helsti samkeppnisaðilinn var kominn á hvínandi hausinn ári fyrir hrun . Skv . ársreikningi 2007 hefur bankinn fellt niður skuldir á annan milljarð áður en hann afhenti fyrri eigendum fyrir- tækið aftur með nýrri kennitölu og aðeins breyttu nafni . Óneitanlega er pirrandi að standa í svona, en við erum ekki þeir einu . Það er fullt af fyrirtækjum í svipaðri stöðu, sem hafa staðið við allt sitt en eru nú í samkeppni við þá sem hafa fengið skuldir felldar niður og komnir með nýja kennitölu . Svona er Ís- land í dag .“ Þú ert ekki að gefast upp og hætta? Ég er voða lítið fyrir að gefast upp . Reyndar er ég löngu kominn á aldur, en hef svo gaman að þessu . Finnst sér- staklega gefandi að sjá unga menn rífa upp fyrirtæki með dugnaði og ósérhlífni . Á sama hátt er jafn dapurt að sjá góð fyrirtæki lognast út af í ástandinu sem nú er .“ Plast miðar og tæki ehf. Krókhálsi 1 110 Reykjavík Sími 567 8888 www.pmt.is Starfsfólk Pmt á góðum degi . Sigurður Oddsson er lengst til vinstri á myndinni . Samkeppnin knýr fram betri rekstur Vélin hjá Lýsi í Þorlákshöfn er engin smá- smíði .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.