Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 120

Ægir - 01.08.2011, Side 120
118 Skipaþjónusta Einars Jónssonar Laufásvegi 2a 101 Reykjavík. Sími 892-1565 & 552-3611. Skipaþjónusta Einars Jónssonar hefur starfað í yfir þrjá áratugi en hét í upphafi Húseignaþjónustan . Einar var áður á sjónum en byrjaði síðan að starfa við skipasmíðar í Svíþjóð . Þegar heim kom fór hann að starfa við viðhald á skipum, aðallega við sandblástur og málun og einnig við einangrun með polyurethan í frystilestum . ,,Það er mest að gera við málingar- vinnuna en það er afar misjafnt hversu oft skip eru máluð, en yfirleitt er verið að mála skip á tveggja ára fresti . Það er hefðbundið hjá þeim sem vilja halda skipunum vel við . En svo eru auðvitað dæmi um að skip séu látin draslast ef á að fara með þau í úreldingu . Venju- legast eru skip einnig tekin í slipp, ekki bara máluð niður að sjólínu, einnig botnhreinsuð og máluð . Stundum tökum við að okkur að lestarnar og að mála einnig vinnsludekk enda hafa kröfurnar verið að aukast hvað varðar mat- vælaeftirlit og Heilbrigðiseftirlitið tekur þetta út . Þessi viðhaldsvinna hefur verið svolítið óstöðug vegna þess að óvissa ríkir í fiskveiðistjórnarmálunum og margar útgerðir hafa haldið að sér höndum hvað varðar viðhald og fjár- festingar . Bæði á þetta við um skip og viðhald þeirra og einnig fjárfestingar í landi, s .s . byggingar á tönkum, loðnu- vinnslum, frystihúsum, o .fl . Við höfum einnig verið í verkefnum á lands- byggðinni og höfum farið hringinn í kringum landið . Ekki síst í vinnu við einangrun á lestum og sandblástur og málningu á tönkum og mannvirkjum . Við erum til taks hvar sem er á landinu .“ Einar ætlar að sækja sjávarútvegs- sýninguna í Kópavogi . Hann segir að á fyrri sýningum hafi hann fengið hug- myndir um ný efni, t .d . gólfefni, sem þar hafi verið kynnt, ekki síst ýmis epoxyíefni sem mjög gott er að þrífa auk þess sem þessi efni eru sterk og í þeim góð ryðvörn . SKIPAÞJÓNUSTA EINARS JÓNSSONAR EHF Laufásvegi 2a • 101 Reykjavík • Gsm: 892 1565 • Sími: 552 3611 • Fax: 562 4299 Útgerðarmenn . . . ! Látið okkur sjá um reglulegt viðhald á skipum ykkar og bátum. Sérhæfum okkur í viðhaldi á vinnsludekkjum. Fiskvinnslustöðar . . . Háþrýstiþvottur og sandblástur. Alhliða viðgerðir á þökum og veggjum. Föst verðt i lboð --- Margra ára reynsla --- Le i t ið upplýs inga Málun og einangrun skipa Til taks - hvar sem er! Einar Jónsson með nokkrum starfsmönnum sínum við togarann Jón Vídalín sem verið var að mála fyrir skömmu þar sem hann lá við Ægisgarð .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.