Ægir

Volume

Ægir - 01.08.2011, Page 124

Ægir - 01.08.2011, Page 124
122 Tobis ehf. Tjarnargötu 2 230 Reykjanesbæ Sími 527 5599 www.tobis.is Beitusölufyrirtækið Tobis í Reykjanes- bæ, sem hefur starfað í sex ár mun nú á haustmánuðum flytja til Hafnarfjarðar þar sem talsverð aukning verður á starfseminni . Auk þess að selja beitu á Íslandi, Grænlandi, Noregi, til Rússlands og víðar hefur Tobis tekið við umboði á línu og línubúnaði frá Fiskvegn en þetta merki þekkja línuútgerðir hér á landi af góðu einu . Þórleifur Ólafsson, eigandi og framkvæmdastjóri Tobis, segir þessa breytingu kalla á fleiri starfsmenn . „Við komum til með að annast sölu á línunni og öllum tengdum búnaði, ásamt allri þeirri þjónustu sem þetta krefst . Þetta er lína sem hefur verið ein sú vinsælasta bæði hér á landi og víða í Norðurhöfum um langt skeið þannig að það er verulegur fengur að því fyrir okkur að taka við umboði fyrir þetta merki,“ segir hann og reiknar með að Tobis verði komið í húsnæði að Hvaleyrarbraut 2 seint á haustmán- uðum . Smokkfiskurinn vinsælasta beitan Vinsælasta beitan hjá Tobis er smokk- fiskur enda hefur reynslan sýnt að hann er mest alhliða fyrir flestar fisktegundir . „Það hefur verið erfitt að fá smokk- fiskinn vegna þess að smokkfiskvertíð í Suður-Atlantshafi brást en engu að síður erum við vel sett hvað birgðir af smokkfiski varðar . Saury er einnig mjög vinsæl beita hjá okkur en því til viðbótar margar aðrar innfluttar fisktegundir, auk þess sem við seljum einnig íslenska beitu . Þá er um að ræða bæði makríl, síld og loðnu,“ segir Þórleifur en til að gefa hugmynd um magnið sem fer í beitu árlega þá selur Tobis 2-3000 tonn á ári . „Ég hvet viðskiptavini okkar til að koma á bás okkar á Íslensku sjávarútvegssýningunni og kynna sér hvað við höfum að bjóða, bæði í beituúrvalinu og ekki hvað síst í línunni og tengdum búnaði,“ segir Þórleifur . Öll beita á einum stað Kyrrahafssári Falklandseyjasmokkfiskur Atlantshafsmakríll Sandsíli Bjóðum nú allan línubúnað frá Fiskevegn í Noregi Tobis ehf. Tjarnargata 2 - 230 Reykjanesbær Sími 527 5599 - GSM 698 5789 Fax 421 5989 - thor@tobis.is Afgreiðsla Ísafirði. Afgreiðsla Dalvík. Afgreiðsla Eskifjörður. Afgreiðsla Höfn í Hornafirði. Tóbis ehf Tobis tekur umboð fyr- ir Fiskvegn línubúnað Smokkfiskur og saury eru vinsælustu beiturnar hjá Tobis .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.